Kennarar byrjaðir að æfa sig í að nota hán og spyrja hvað kvár sé Bjarki Sigurðsson skrifar 8. nóvember 2023 12:02 Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Lilja Ósk Magnúsdóttir, verðlaunahafi hvatningarverðlaunanna, og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Vísir/Vilhelm Í dag er árlegur Dagur gegn einelti. Kennari sem fær hvatningarverðlaun fyrir störf sín í þágu hinsegin ungmenna segist vera ánægð með verðlaunin og að hún sé hvergi nærri hætt. Í tilefni Dags gegn einelti veittu samtökin Heimili og skóli hvatningarverðlaun fyrir baráttu gegn einelti. Verðlaunin voru afhent af Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, í Hólabrekkuskóla í Reykjavík í morgun. Verðlaunin í þetta sinn hlaut Lilja Ósk Magnúsdóttir, verkefnastjóri forvarna- og félagsmála í Tækniskólanum, fyrir framlag sitt til eineltisforvarna í skólanum, þá sérstaklega fyrir störf sín í þágu hinsegin nemenda. Lilja segir verðlaunin vera mikil hvatning. „Þegar þú ert að vinna í svona starfi finnst þér þú aldrei gera nóg. Mér líður aldrei eins og ég hafi náð markmiðunum eða þeim draumum sem ég er með. En þetta eru líka hvatningarverðlaun, þetta eru ekki verðlaun sem segja takk fyrir góð störf, nú ert þú búin. Þetta eru verðlaun til að segja haltu áfram,“ segir Lilja í samtali við fréttastofu. Hún segir bæði nemendur og kennara í Tækniskólanum vera mjög tilbúna í að fræðast um málefni hinsegin fólks. „Ég er ekki búin að vinna þarna lengi en ég fæ alveg ótrúlegan stuðning. Mér líður eins og það séu allir með mér í liði. Til dæmis hef ég átt geggjaðar samræður við kennara í byggingartækniskólanum um hinsegin mál þar sem þeir hafa verið að æfa sig í að nota fornafnið hán og að spyrja mig hvað kvár sé. Eru bara jafn námfúsir kennararnir og nemendurnir sjálfir,“ segir Lilja. Framhaldsskólar Félagsmál Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Hinsegin Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira
Í tilefni Dags gegn einelti veittu samtökin Heimili og skóli hvatningarverðlaun fyrir baráttu gegn einelti. Verðlaunin voru afhent af Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, í Hólabrekkuskóla í Reykjavík í morgun. Verðlaunin í þetta sinn hlaut Lilja Ósk Magnúsdóttir, verkefnastjóri forvarna- og félagsmála í Tækniskólanum, fyrir framlag sitt til eineltisforvarna í skólanum, þá sérstaklega fyrir störf sín í þágu hinsegin nemenda. Lilja segir verðlaunin vera mikil hvatning. „Þegar þú ert að vinna í svona starfi finnst þér þú aldrei gera nóg. Mér líður aldrei eins og ég hafi náð markmiðunum eða þeim draumum sem ég er með. En þetta eru líka hvatningarverðlaun, þetta eru ekki verðlaun sem segja takk fyrir góð störf, nú ert þú búin. Þetta eru verðlaun til að segja haltu áfram,“ segir Lilja í samtali við fréttastofu. Hún segir bæði nemendur og kennara í Tækniskólanum vera mjög tilbúna í að fræðast um málefni hinsegin fólks. „Ég er ekki búin að vinna þarna lengi en ég fæ alveg ótrúlegan stuðning. Mér líður eins og það séu allir með mér í liði. Til dæmis hef ég átt geggjaðar samræður við kennara í byggingartækniskólanum um hinsegin mál þar sem þeir hafa verið að æfa sig í að nota fornafnið hán og að spyrja mig hvað kvár sé. Eru bara jafn námfúsir kennararnir og nemendurnir sjálfir,“ segir Lilja.
Framhaldsskólar Félagsmál Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Hinsegin Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira