Liðsfélagi Ómars Inga og Janusar Daða skoraði 26 mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 15:18 Daniel Pettersson átti ótrúlegan dag í stórsigri SC Magdeburg. Getty/Marco Wolf Evrópumeistarar SC Magdeburg tryggðu sér sæti í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í handbolta í dag eftir 43 marka sigur á University of Queensland frá Ástralíu, 57-14. Magdeburgar liðið hefur titil að verja en félagið vann þessa keppni í fyrra eftir sigur á Barcelona í úrslitaleik. Spilað er í Dammam í Sádí Arabíu eins og í fyrra. Magdeburg vann báða leiki sína í riðlinum með samtals 52 marka mun og mætir pólska liðinu Industria Kielce í undanúrslitum keppninnar. Haukur Þrastarson var með fjórar stoðsendingar en náði ekki að skora þegar Kielce vann sinn leik örugglega í dag, 49-23 á móti San Francisco CalHeat frá Bandaríkjunum.. Íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason tóku því rólega í dag og voru aðeins með fjögur mörk saman, Janus skoraði þrjú en Ómar eitt. Janus gaf níu stoðsendingar og Ómar Ingi var með sjö stoðsendingar. Stjarna leiksins var aftur á móti sænski hægri hornamaðurinn Daniel Pettersson sem skoraði 26 mörk úr 27 skotum í leiknum. Pettersson skoraði þrettán mörk úr hraðaupphlaupum og tólf mörk úr hægra horninu. Eitt marka hans kom síðan af línu. Pettersson var snemma kominn með þrettán mörk og fékk því að spila mikið til að setja markamet í keppninni. Hann skoraði á endanum tólf mörkum meira en allt ástralska liðið til samans. Lukas Mertens var næstmarkahæstur í þýska liðinu með tólf mörk og því voru næstum því tveir leikmenn sem skoruðu jafnmikið og leikmenn Queensland til samans. Þýski handboltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Magdeburgar liðið hefur titil að verja en félagið vann þessa keppni í fyrra eftir sigur á Barcelona í úrslitaleik. Spilað er í Dammam í Sádí Arabíu eins og í fyrra. Magdeburg vann báða leiki sína í riðlinum með samtals 52 marka mun og mætir pólska liðinu Industria Kielce í undanúrslitum keppninnar. Haukur Þrastarson var með fjórar stoðsendingar en náði ekki að skora þegar Kielce vann sinn leik örugglega í dag, 49-23 á móti San Francisco CalHeat frá Bandaríkjunum.. Íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason tóku því rólega í dag og voru aðeins með fjögur mörk saman, Janus skoraði þrjú en Ómar eitt. Janus gaf níu stoðsendingar og Ómar Ingi var með sjö stoðsendingar. Stjarna leiksins var aftur á móti sænski hægri hornamaðurinn Daniel Pettersson sem skoraði 26 mörk úr 27 skotum í leiknum. Pettersson skoraði þrettán mörk úr hraðaupphlaupum og tólf mörk úr hægra horninu. Eitt marka hans kom síðan af línu. Pettersson var snemma kominn með þrettán mörk og fékk því að spila mikið til að setja markamet í keppninni. Hann skoraði á endanum tólf mörkum meira en allt ástralska liðið til samans. Lukas Mertens var næstmarkahæstur í þýska liðinu með tólf mörk og því voru næstum því tveir leikmenn sem skoruðu jafnmikið og leikmenn Queensland til samans.
Þýski handboltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita