Treystu ferlinu og sóttu sjöunda sigurinn í röð Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. nóvember 2023 10:29 Joel Embiid var verðmætasti leikmaðurinn í NBA-deildinni síðasta vetur og hefur nú unnið sjö sigra í röð með 76ers. Getty/Mitchell Leff Philadelphia 76ers héldu áfram sigurgöngu sinni og liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir að tapa þeim fyrsta. Alls fóru níu leikir fram í nýju móti innan NBA í nótt. Öll lið hafa nú leikið einu sinni í riðlakeppni mótsins. Öll 30 liðin taka þátt í mótinu, þeim er skipt í sex riðla af handahófi og leika við hvort annað innbyrðis, leikirnir teljast allir með sem deildarleikir og hafa áhrif á niðurröðun liðanna, nema undanúrslita- og úrslitaleikurinn sem fer fram í byrjun desember í Las Vegas. Efsta lið hvers riðils, auk tveggja 'wildcard' liða fara áfram í 8-liða úrslit. Mikið púður hefur verið lagt í að gera mótið spennandi fyrir alla sem að því koma, leikmenn, þjálfara og aðdáendur. Allir leikmenn og þjálfarar sigurliðsins fá 500.000$ í verðlaunafé. Phoenix frumsýndi nýjan fjólubláan völl sem verður eingöngu notaður í mótsleiki en sparaður í venjulegum deildarleikjum. Þeir töpuðu leik sínum gegn LA Lakers, 119-122. Two of the NBA's all-time best put on a SHOW in West Group A play! LeBron: 32 PTS (11/17 FGM), 10 REB, 6 ASTKD: 38 PTS (4/6 3PM), 9 REB, 4 AST pic.twitter.com/QYEXgOZUpI— NBA (@NBA) November 11, 2023 Philadelphia 76ers unnu sjöunda leik sinn í röð þegar liðið lagði Detroit Pistons að velli, 114-106. Joel Embiid og Tyrese Maxey, skærustu stjörnur liðsins eftir brotthvarf James Harden, áttu góðan leik. The Sixers duo shined in their first NBA in-season tournament win 🔥 pic.twitter.com/jnU3A0bfiw— NBA on ESPN (@ESPNNBA) November 11, 2023 Giannis Antetokounmpo átti stórleik í 124-126 tapi Milwaukee Bucks gegn Indiana Pacers og skoraði 54 stig. Hann lét tapið ekkert á sig fá og grínaðist á samfélagsmiðlum eftir á. Giannis in Indiana after this game: pic.twitter.com/rSGvw8IB1S— SportsCenter (@SportsCenter) November 10, 2023 Golden State Warriors, með skvettubræðurna Steph Curry og Klay Thompson fremsta í flokki, fengu tvö tækifæri til að jafna leikinn á lokasekúndum gegn ríkjandi meisturum Denver Nuggets, en töpuðu að endingu 105-108. The Warriors missed two chances to tie and lose to the Nuggets 😬 pic.twitter.com/PEuUp4m5oA— SportsCenter (@SportsCenter) November 9, 2023 Öll úrslit næturinnar má finna hér og stöðuna í riðlakeppni mótsins má sjá hér. Hægt er að horfa á alla leiki deildarinnar með áskrift að NBA League Pass sem er á sérstökum vildarkjörum fyrir áskrifendur Stöð 2. Lögmál leiksins fjallar svo um deildina á Stöð 2 Sport. NBA Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Öll 30 liðin taka þátt í mótinu, þeim er skipt í sex riðla af handahófi og leika við hvort annað innbyrðis, leikirnir teljast allir með sem deildarleikir og hafa áhrif á niðurröðun liðanna, nema undanúrslita- og úrslitaleikurinn sem fer fram í byrjun desember í Las Vegas. Efsta lið hvers riðils, auk tveggja 'wildcard' liða fara áfram í 8-liða úrslit. Mikið púður hefur verið lagt í að gera mótið spennandi fyrir alla sem að því koma, leikmenn, þjálfara og aðdáendur. Allir leikmenn og þjálfarar sigurliðsins fá 500.000$ í verðlaunafé. Phoenix frumsýndi nýjan fjólubláan völl sem verður eingöngu notaður í mótsleiki en sparaður í venjulegum deildarleikjum. Þeir töpuðu leik sínum gegn LA Lakers, 119-122. Two of the NBA's all-time best put on a SHOW in West Group A play! LeBron: 32 PTS (11/17 FGM), 10 REB, 6 ASTKD: 38 PTS (4/6 3PM), 9 REB, 4 AST pic.twitter.com/QYEXgOZUpI— NBA (@NBA) November 11, 2023 Philadelphia 76ers unnu sjöunda leik sinn í röð þegar liðið lagði Detroit Pistons að velli, 114-106. Joel Embiid og Tyrese Maxey, skærustu stjörnur liðsins eftir brotthvarf James Harden, áttu góðan leik. The Sixers duo shined in their first NBA in-season tournament win 🔥 pic.twitter.com/jnU3A0bfiw— NBA on ESPN (@ESPNNBA) November 11, 2023 Giannis Antetokounmpo átti stórleik í 124-126 tapi Milwaukee Bucks gegn Indiana Pacers og skoraði 54 stig. Hann lét tapið ekkert á sig fá og grínaðist á samfélagsmiðlum eftir á. Giannis in Indiana after this game: pic.twitter.com/rSGvw8IB1S— SportsCenter (@SportsCenter) November 10, 2023 Golden State Warriors, með skvettubræðurna Steph Curry og Klay Thompson fremsta í flokki, fengu tvö tækifæri til að jafna leikinn á lokasekúndum gegn ríkjandi meisturum Denver Nuggets, en töpuðu að endingu 105-108. The Warriors missed two chances to tie and lose to the Nuggets 😬 pic.twitter.com/PEuUp4m5oA— SportsCenter (@SportsCenter) November 9, 2023 Öll úrslit næturinnar má finna hér og stöðuna í riðlakeppni mótsins má sjá hér. Hægt er að horfa á alla leiki deildarinnar með áskrift að NBA League Pass sem er á sérstökum vildarkjörum fyrir áskrifendur Stöð 2. Lögmál leiksins fjallar svo um deildina á Stöð 2 Sport.
NBA Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum