Dani Alves situr í fangelsi en fær 462 milljónir endurgreiddar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2023 09:31 Dani Alves var með brasilíska landsliðinu á HM í Katar í fyrra. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Spænski skatturinn þarf að endurgreiða brasilíska knattspyrnumanninum Dani Alves 3,2 milljónir evra eftir úrskurð hæstaréttar á Spáni. Alves fær því 462 milljónir íslenskar krónur endurgreiddar frá skattaryfirvöldum á Spáni. Brasilíumaðurinn hefur hins vegar setið í fangelsi í Barcelona síðan í janúar þar sem hann bíður eftir að málið hans fari fyrir dómstóla. Report: Alves to get 3.2M in tax fraud caseSpain's tax office will have to give back 3.2 million to Dani Alves after a high court in the country upheld the player's appeal in a tax fraud case, EFE reportshttps://t.co/41Krs2xX1R— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 16, 2023 Alves hefur verið ákærður fyrir nauðgun á næturklúbbi í Barcelona 30. desember 2022 og dómarinn ákvað að hann yrði að dúsa í fangelsinu þar til málið verði tekið fyrir. Alves hafði haldið því fram að hafa gefið allt upp til spænska skattsins varðandi notkun á ímynd sinni á tímabilunum 2009-10 og 2010-11 eða þegar hann var leikmaður Barcelona. Spænski skatturinn fór að rannsaka mál Alves árið 2014 og töldu menn þar á bæ að hann hafi greitt of lítið í skatt. Alveg hafði selt ímyndarrétt sinn til fyrirtækisins Cedro Sports áður en hann kom til Barcelona en fyrirtækið átti hann með fyrrum konu sinni og þáverandi umboðsmanni Dinorah Santana Da Silva. Vörn Alves var að hann hafi farið eftir lögum og að 85 prósent greiðslna frá Barcelona hafi verið laun til hans en 15 prósent hafi síðan farið Cedro Sports í formi ímyndaréttar. Hæstiréttur samþykkti það og skatturinn skuldar nú Alves. Dani Alves hefur unnið 45 titla á fótboltaferlinum sem er það mesta í sögunni. Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Sjá meira
Alves fær því 462 milljónir íslenskar krónur endurgreiddar frá skattaryfirvöldum á Spáni. Brasilíumaðurinn hefur hins vegar setið í fangelsi í Barcelona síðan í janúar þar sem hann bíður eftir að málið hans fari fyrir dómstóla. Report: Alves to get 3.2M in tax fraud caseSpain's tax office will have to give back 3.2 million to Dani Alves after a high court in the country upheld the player's appeal in a tax fraud case, EFE reportshttps://t.co/41Krs2xX1R— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 16, 2023 Alves hefur verið ákærður fyrir nauðgun á næturklúbbi í Barcelona 30. desember 2022 og dómarinn ákvað að hann yrði að dúsa í fangelsinu þar til málið verði tekið fyrir. Alves hafði haldið því fram að hafa gefið allt upp til spænska skattsins varðandi notkun á ímynd sinni á tímabilunum 2009-10 og 2010-11 eða þegar hann var leikmaður Barcelona. Spænski skatturinn fór að rannsaka mál Alves árið 2014 og töldu menn þar á bæ að hann hafi greitt of lítið í skatt. Alveg hafði selt ímyndarrétt sinn til fyrirtækisins Cedro Sports áður en hann kom til Barcelona en fyrirtækið átti hann með fyrrum konu sinni og þáverandi umboðsmanni Dinorah Santana Da Silva. Vörn Alves var að hann hafi farið eftir lögum og að 85 prósent greiðslna frá Barcelona hafi verið laun til hans en 15 prósent hafi síðan farið Cedro Sports í formi ímyndaréttar. Hæstiréttur samþykkti það og skatturinn skuldar nú Alves. Dani Alves hefur unnið 45 titla á fótboltaferlinum sem er það mesta í sögunni.
Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn