Leiðtogi Hamas segir samkomulag um vopnahlé á lokametrunum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. nóvember 2023 06:45 Samkomulag um tímabundið vopnahlé virðist á lokametrunum. Það snýst meðal annars um að skapa ráðrúm til að koma mannúðaraðstoð inn á Gasa. AP/Mohammed Dahman Aðstoðarmaður Ismail Haniyeh, leiðtoga Hamas, sendi Reuters yfirlýsingu í morgun þar sem hann sagði samtökin nálægt því að ná samkomulagi við Ísrael um vopnahlé. Sagði að samtökin hefðu skilað svörum sínum til samningateymisins í Katar. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær að hann teldi samkomulag næstum í höfn. „Við erum nær því nú en við höfum verið,“ sagði hann eftir að hafa sagst hóflega bjartsýnn fyrir helgi. John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, sagði samkomulagið snúast um lausn einhvers fjölda gísla í haldi Hamas gegn hléi á átökunum til að hleypa mannúðaraðstoð inn á Gasa. AFP hefur eftir tveimur heimildarmönnum að samkomulagið feli í sér fimm daga hlé, vopnahlé á jörðu niðri og takmarkanir á loftárásum Ísraelsmanna í suðurhluta Gasa. Hamas muni á móti sleppa á milli 50 og 100 gíslum. Meðal þeirra sem yrðu sleppt yrðu almennir borgarar sem teknir voru í Ísrael og erlendir ríkisborgarar en engir hermenn. Izzat el Reshiq, embættismaður Hamas, segir samkomulagið einnig munu fela í sér lausn ísraelskra barna og kvenna gegn lausn palestínskra barna og kvenna í fangelsum í Ísrael. Stjórnvöld í Katar muni kynna endanlegt fyrirkomulag samkomulagsins. Ísraelsher greindi frá því í morgun að hann hefði gert loftárásir á um það bil 250 skotmörk á síðasta sólahring. Al Jazeera segir árásir hafa verið gerðar á fjarskiptainnviði í Gasaborg og norðurhluta Gasa. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Sjá meira
Sagði að samtökin hefðu skilað svörum sínum til samningateymisins í Katar. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær að hann teldi samkomulag næstum í höfn. „Við erum nær því nú en við höfum verið,“ sagði hann eftir að hafa sagst hóflega bjartsýnn fyrir helgi. John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, sagði samkomulagið snúast um lausn einhvers fjölda gísla í haldi Hamas gegn hléi á átökunum til að hleypa mannúðaraðstoð inn á Gasa. AFP hefur eftir tveimur heimildarmönnum að samkomulagið feli í sér fimm daga hlé, vopnahlé á jörðu niðri og takmarkanir á loftárásum Ísraelsmanna í suðurhluta Gasa. Hamas muni á móti sleppa á milli 50 og 100 gíslum. Meðal þeirra sem yrðu sleppt yrðu almennir borgarar sem teknir voru í Ísrael og erlendir ríkisborgarar en engir hermenn. Izzat el Reshiq, embættismaður Hamas, segir samkomulagið einnig munu fela í sér lausn ísraelskra barna og kvenna gegn lausn palestínskra barna og kvenna í fangelsum í Ísrael. Stjórnvöld í Katar muni kynna endanlegt fyrirkomulag samkomulagsins. Ísraelsher greindi frá því í morgun að hann hefði gert loftárásir á um það bil 250 skotmörk á síðasta sólahring. Al Jazeera segir árásir hafa verið gerðar á fjarskiptainnviði í Gasaborg og norðurhluta Gasa.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna