Þórir og „farandsirkusinn“ halda sínu striki Aron Guðmundsson skrifar 23. nóvember 2023 14:30 Þórir Hergeirsson hefur þjálfað kvennalandslið Noregs um langt árabil og náð mögnuðum árangri. EPA-EFE/CLAUS FISKER Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta heldur ákvörðun sinni ,um að takmarka samskipti leikmanna og þjálfara við stuðningsmenn liðsins á meðan á HM í handbolta stendur, til streitu. Frá þessu er greint á vefsíðu NRK en Noregur hefur titil að verja á mótinu og til að takmarka hættuna á því að leikmenn liðsins veikist hefur verið ákveðið að samskiptum þeirra við stuðningsmenn verði haldið í algjöru lágmarki á meðan á mótinu stendur. Ákvörðun Þóris hefur verið harðlega gagnrýnd af ákveðnum aðilum í Noregi, þar á meðal af blaðamanninum Leif Welhaven. Þórir ætlar sér ekki að draga þessa ákvörðun sína til baka en Noregur mun, líkt og Danmörk og Svíþjóð, leika á heimavelli á mótinu. „Við verðum eins og farandsirkus í nóvember og desember. Munum heimsækja fólk í Hamar, Lillehammer, Stavanger og Þrándheimi. Við þurfum að breiða út eldmóð og leggja hart að okkur til að skapa góðan grunn að úrslitum fyrir okkur innan vallar. Það er það sem norska þjóðin vill. Svo þurfum við að grípa til ákveðinna fyrirbyggjandi aðgerða og hugsa vel um okkur. Við munum gefa færri færi á okkur utan vallar en munum þó útbýta eiginhandaráritunum, myndum af stelpunum og gefa kost á sjálfum úr ákveðinni fjarlægð. Það er ábyrgðarhlutverk hjá okkur að hugsa vel um okkur. Við gætum verið að fara spila tólf leiki á fjórum vikum og þá er það mikilvægt að hafa eins marka leikmenn heila heilsu eins og kostur er á. Norska landsliðið hefur leik á HM á miðvikudaginn í næstu viku þegar að liðið tekur á móti Grænlandi. En áður en að sá leikur fer fram tekur Noregur þátt á Posten Cup æfingarmótinu sem hefst í dag. Þar mun liðið meðal annars mæta Íslandi á laugardaginn kemur. HM karla í handbolta 2023 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Frá þessu er greint á vefsíðu NRK en Noregur hefur titil að verja á mótinu og til að takmarka hættuna á því að leikmenn liðsins veikist hefur verið ákveðið að samskiptum þeirra við stuðningsmenn verði haldið í algjöru lágmarki á meðan á mótinu stendur. Ákvörðun Þóris hefur verið harðlega gagnrýnd af ákveðnum aðilum í Noregi, þar á meðal af blaðamanninum Leif Welhaven. Þórir ætlar sér ekki að draga þessa ákvörðun sína til baka en Noregur mun, líkt og Danmörk og Svíþjóð, leika á heimavelli á mótinu. „Við verðum eins og farandsirkus í nóvember og desember. Munum heimsækja fólk í Hamar, Lillehammer, Stavanger og Þrándheimi. Við þurfum að breiða út eldmóð og leggja hart að okkur til að skapa góðan grunn að úrslitum fyrir okkur innan vallar. Það er það sem norska þjóðin vill. Svo þurfum við að grípa til ákveðinna fyrirbyggjandi aðgerða og hugsa vel um okkur. Við munum gefa færri færi á okkur utan vallar en munum þó útbýta eiginhandaráritunum, myndum af stelpunum og gefa kost á sjálfum úr ákveðinni fjarlægð. Það er ábyrgðarhlutverk hjá okkur að hugsa vel um okkur. Við gætum verið að fara spila tólf leiki á fjórum vikum og þá er það mikilvægt að hafa eins marka leikmenn heila heilsu eins og kostur er á. Norska landsliðið hefur leik á HM á miðvikudaginn í næstu viku þegar að liðið tekur á móti Grænlandi. En áður en að sá leikur fer fram tekur Noregur þátt á Posten Cup æfingarmótinu sem hefst í dag. Þar mun liðið meðal annars mæta Íslandi á laugardaginn kemur.
HM karla í handbolta 2023 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira