Unglingsstúlkur í uppnámi við opnun Ginu Tricot Íris Hauksdóttir skrifar 24. nóvember 2023 10:13 Mikill hópur fólks safnaðist saman fyrir framan verslunina Gina Tricot sem opnaði í gærkvöldi í Kringlunni. Vísir/Hulda Margrét Mikil mannmergð myndaðist í gærkvöldi þegar tískuvöruverslunin Gina Tricot var opnuð í Kringlunni. Fólksfjöldinn var slíkur að vísa þurfti gestum inn í verslunina í hollum og mátti bæði sjá grátandi börn og unglingsstúlkur í uppnámi þar sem æsingurinn og ruðningurinn var slíkur að gestir og gangandi áttu fótum fjör að launa. Gríðarlegur áhugi á sænsku fatakeðjunni Í kallkerfi Kringlunnar mátti heyra áminningar um að fara varlega og sýna rósemi en um var að ræða 20% afslátt af vörum þennan fyrsta opnunardag. Því er ljóst að áhugi íslenskra fataunnenda á sænska merkinu er gríðarlegur en Gina Tricot er ein af stærstu tískufatakeðjum Svíþjóðar með um 150 verslanir í fjórum löndum ásamt netverslun sem nær til allrar Evrópu. Hér fyrir neðan má sjá myndir af opnunarkvöldinu. Örtröðin var sjáanlega mikil.Vísir/Hulda Margrét Albert Þór Magnússon flytur tölu yfir hópnum.Vísir/Hulda Margrét Öryggisverðir stóðu í ströngu.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Kerrur voru sjáanlega ekki fýsilegur fararkostur í mannmergðinni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Baldvina Snælaugsdóttir markaðsstjóri Kringlunnar, Karen Eva Verkefnastjóri Kringlunnar, Albert Þór Magnússon, Kristján, Lóa og Inga Rut Jónsdóttir framkvæmdastjóri Kringlunnar.Vísir/Hulda Margrét Elísa Eir, Sara Jasmín og Kristín Kristmunds.Vísir/Hulda Margrét Helga Margrét og Anna Margrét.Vísir/Hulda Margrét Katrín og Máney.Vísir/Hulda Margrét Guðrún Hilda og Camilla S.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Sólrún og Ásta.Vísir/Hulda Margrét Eva og Sunna.Vísir/Hulda Margrét Guðbjörg, Anna og Sara.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Sara Jasmín og Jóna Alla verslunarstjóri Gina Tricot.Vísir/Hulda Margrét Anna Árnad, Daníel Viktor, Guðný Guðmunds, Albert Þór Magnússon, Anna Sóley, Magnús Valur, Lóa Dagbjört og Kristján Þór.Vísir/Hulda Margrét Verslun Tíska og hönnun Kringlan Neytendur Reykjavík Tengdar fréttir Gina Tricot opnar á Íslandi í dag Sænska tískufatakeðjan Gina Tricot opnar í dag nýja netverslun á Íslandi, ginatricot.is. 17. mars 2023 11:33 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Fólksfjöldinn var slíkur að vísa þurfti gestum inn í verslunina í hollum og mátti bæði sjá grátandi börn og unglingsstúlkur í uppnámi þar sem æsingurinn og ruðningurinn var slíkur að gestir og gangandi áttu fótum fjör að launa. Gríðarlegur áhugi á sænsku fatakeðjunni Í kallkerfi Kringlunnar mátti heyra áminningar um að fara varlega og sýna rósemi en um var að ræða 20% afslátt af vörum þennan fyrsta opnunardag. Því er ljóst að áhugi íslenskra fataunnenda á sænska merkinu er gríðarlegur en Gina Tricot er ein af stærstu tískufatakeðjum Svíþjóðar með um 150 verslanir í fjórum löndum ásamt netverslun sem nær til allrar Evrópu. Hér fyrir neðan má sjá myndir af opnunarkvöldinu. Örtröðin var sjáanlega mikil.Vísir/Hulda Margrét Albert Þór Magnússon flytur tölu yfir hópnum.Vísir/Hulda Margrét Öryggisverðir stóðu í ströngu.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Kerrur voru sjáanlega ekki fýsilegur fararkostur í mannmergðinni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Baldvina Snælaugsdóttir markaðsstjóri Kringlunnar, Karen Eva Verkefnastjóri Kringlunnar, Albert Þór Magnússon, Kristján, Lóa og Inga Rut Jónsdóttir framkvæmdastjóri Kringlunnar.Vísir/Hulda Margrét Elísa Eir, Sara Jasmín og Kristín Kristmunds.Vísir/Hulda Margrét Helga Margrét og Anna Margrét.Vísir/Hulda Margrét Katrín og Máney.Vísir/Hulda Margrét Guðrún Hilda og Camilla S.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Sólrún og Ásta.Vísir/Hulda Margrét Eva og Sunna.Vísir/Hulda Margrét Guðbjörg, Anna og Sara.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Sara Jasmín og Jóna Alla verslunarstjóri Gina Tricot.Vísir/Hulda Margrét Anna Árnad, Daníel Viktor, Guðný Guðmunds, Albert Þór Magnússon, Anna Sóley, Magnús Valur, Lóa Dagbjört og Kristján Þór.Vísir/Hulda Margrét
Verslun Tíska og hönnun Kringlan Neytendur Reykjavík Tengdar fréttir Gina Tricot opnar á Íslandi í dag Sænska tískufatakeðjan Gina Tricot opnar í dag nýja netverslun á Íslandi, ginatricot.is. 17. mars 2023 11:33 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Gina Tricot opnar á Íslandi í dag Sænska tískufatakeðjan Gina Tricot opnar í dag nýja netverslun á Íslandi, ginatricot.is. 17. mars 2023 11:33