Verstappen á ráspól enn á ný Siggeir Ævarsson skrifar 25. nóvember 2023 16:32 Max Verstappen fagnar titlinum með liði sínu í Katar kappakstrinum Vísir/Getty Hollendingurinn fljúgandi, Max Verstappen, verður á ráspól í Aby Dhabi kappakstrinum á morgun en þetta verður í tólfta sinn sem Verstappen ræsir fremstur í ár. Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna strax í byrjun október og gat því farið nokkuð áhyggjulaus inn í keppni helgarinnar. Hann lenti í töluverðum vandræðum á æfingum en kláraði tímatökuna með glans en oft hefur munað meiru á fremstu mönnum í tímatökum þetta árið. QUALIFYING CLASSIFICATIONMax Verstappen takes his 12th pole of the season #F1 #AbuDhabiGP pic.twitter.com/3SK7Il4pCM— Formula 1 (@F1) November 25, 2023 Hart er barist um 4. sætið í keppni ökumanna en fjórir ökumenn gera sig gildandi þar. Alonso: 200ptsSainz: 200ptsNorris: 195ptsLeclerc: 188ptsThe battle for P4 is tight heading into the final race! #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/n1nNX16fud— Formula 1 (@F1) November 24, 2023 Carlos Sainz hefur oft átti betri helgi en þessa. Hann mun ræsa 16. á morgun og vonast væntanlega eftir að hrista óhapp gærdagsins af sér. A scary moment for Carlos Sainz who finds the barriers at Turn 3 #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/QSH6LwIcZW— Formula 1 (@F1) November 24, 2023 Bein útsending frá kappakstrinum í Abu Dhabi hefst kl. 12:30 á morgun, sunnudag, og verður allt í beinni útsendingu á Viaplay. Akstursíþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna strax í byrjun október og gat því farið nokkuð áhyggjulaus inn í keppni helgarinnar. Hann lenti í töluverðum vandræðum á æfingum en kláraði tímatökuna með glans en oft hefur munað meiru á fremstu mönnum í tímatökum þetta árið. QUALIFYING CLASSIFICATIONMax Verstappen takes his 12th pole of the season #F1 #AbuDhabiGP pic.twitter.com/3SK7Il4pCM— Formula 1 (@F1) November 25, 2023 Hart er barist um 4. sætið í keppni ökumanna en fjórir ökumenn gera sig gildandi þar. Alonso: 200ptsSainz: 200ptsNorris: 195ptsLeclerc: 188ptsThe battle for P4 is tight heading into the final race! #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/n1nNX16fud— Formula 1 (@F1) November 24, 2023 Carlos Sainz hefur oft átti betri helgi en þessa. Hann mun ræsa 16. á morgun og vonast væntanlega eftir að hrista óhapp gærdagsins af sér. A scary moment for Carlos Sainz who finds the barriers at Turn 3 #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/QSH6LwIcZW— Formula 1 (@F1) November 24, 2023 Bein útsending frá kappakstrinum í Abu Dhabi hefst kl. 12:30 á morgun, sunnudag, og verður allt í beinni útsendingu á Viaplay.
Akstursíþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira