„Tilfinningingin alltaf sú að þú sért aldrei langt frá“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. nóvember 2023 14:00 Tónlistarmaðurinn og leikarinn Arnmundur Ernst var að senda frá sér einlæga ábreiðu af laginu When I Think Of Angels. Saga Sig Leikarinn og tónlistarmaðurinn Arnmundur Ernst Backman sendi frá sér einlæga ábreiðu af laginu When I Think Of Angels í gær. Móðir hans, Edda Heiðrún Backman, hefði orðið 66 ára í fyrradag en hún féll frá árið 2016. Arnmundur vildi að eigin sögn senda ábreiðuna út í kosmósinn með hlýhug og þökkum fyrir allt sem þau mæðginin áttu. Hér má sjá flutninginn: Klippa: Arnmundur Ernst - When I Think Of Angels Á samfélagsmiðlinum Instagram skrifar Arnmundur: „Elsku mamma hefði náð 66 ára aldri í gær. Þrátt fyrir að hinsta viðarför skilji okkur að er tilfinningingin alltaf sú að þú sért aldrei langt frá. Þessa litlu lifandi ábreiðu á lagi KK og Ellenar Kristjáns vil ég senda út í kosmósinn - með hlýhug og þökkum fyrir allt sem við áttum. Guðmundur Óskar- þakka þér yndislegan undirleik og kæra vináttu.Sigfús Jóhann Árnason - takk fyrir óaðfinnanlega upptöku og hlýjar móttökur í Verbúð 53.“ View this post on Instagram A post shared by Arnmundur Backman (@arnmundur) Arnmundur vinnur nú að sínu fyrsta höfundarverki sem kemur út á næsta ári. Guðmundur Óskar, gjarnan kenndur við sveitina GÓSS, sem fer með undirspil í myndbandinu vinnur að verkinu með honum. Hér má sjá flutninginn á Youtube. Tónlist Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Arnmundur vildi að eigin sögn senda ábreiðuna út í kosmósinn með hlýhug og þökkum fyrir allt sem þau mæðginin áttu. Hér má sjá flutninginn: Klippa: Arnmundur Ernst - When I Think Of Angels Á samfélagsmiðlinum Instagram skrifar Arnmundur: „Elsku mamma hefði náð 66 ára aldri í gær. Þrátt fyrir að hinsta viðarför skilji okkur að er tilfinningingin alltaf sú að þú sért aldrei langt frá. Þessa litlu lifandi ábreiðu á lagi KK og Ellenar Kristjáns vil ég senda út í kosmósinn - með hlýhug og þökkum fyrir allt sem við áttum. Guðmundur Óskar- þakka þér yndislegan undirleik og kæra vináttu.Sigfús Jóhann Árnason - takk fyrir óaðfinnanlega upptöku og hlýjar móttökur í Verbúð 53.“ View this post on Instagram A post shared by Arnmundur Backman (@arnmundur) Arnmundur vinnur nú að sínu fyrsta höfundarverki sem kemur út á næsta ári. Guðmundur Óskar, gjarnan kenndur við sveitina GÓSS, sem fer með undirspil í myndbandinu vinnur að verkinu með honum. Hér má sjá flutninginn á Youtube.
Tónlist Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira