Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2025 17:01 Una Tofa var með töfrandi tónleika í SkyLagoon. Aron Gestsson Það var töfrandi stemning í SkyLagoon síðastliðinn miðvikudag þegar baðlónið tók forskot á sæluna með tónleikum í samvinnu með Airwaves hátíðina. Una Torfa flutti töfrandi tóna fyrir tónleikagesti sem allir klæddust baðsloppum og nutu í botn. Í fréttatilkynningu segir: Á miðvikudagskvöldið síðastliðið 5. nóvember hélt SkyLagoon sína fyrstu tónleika í Skjól torfbænum, sem hýsir sjö-skrefa ritúalið. Þar skapaði Una Torfadóttir töfrandi stemningu þegar hún flutti tónlist sína fyrir gesti í þessu einstaka umhverfi. Tónleikarnir voru hluti af samstarfi Sky Lagoon og tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, sem fór fram í 26. skipti dagana 6.–8. nóvember. Í gegnum tíðina hefur Sky Lagoon staðið fyrir fjölbreyttum viðburðum, en þetta voru fyrstu tónleikarnir sem haldnir eru af þessu tagi.“ View this post on Instagram A post shared by Iceland Airwaves (@icelandairwaves) Það seldist upp á tónleikana vel fram í tímann og var Airwaves teymið í skýjunum með staðsetninguna. „Tónleikarnir í Sky Lagoon voru eitthvað alveg sérstakt. Una Torfa var í essinu sínu á sviði í þessu fallega rými í torfhúsinu Skjól og gestirnir í sloppum, umluktir náttúru, yl og tónlist. Allt skapaði þetta draumkennda stemningu, ekta Airwaves-augnablik sem gleymist ekki,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá tónleikunum: Una Torfa var í essinu sínu.Aron Gestsson Mikil innlifun!Aron Gestsson Það var uppselt vel fram í tímann.Aron Gestsson Töfrandi stund.Aron Gestsson Listakona í gír.Aron Gestsson Gestir fylgdust grant með.Aron Gestsson Augnablikið fest á filmu.Aron Gestsson Una Torfa á að baki sér marga smelli á borð við lagið Stormur og Fyrrverandi.Aron Gestsson Innlifunin engri lík.Aron Gestsson Einstök kvöldstund!Aron Gestsson Við þurfum ekk'að vera í bandi, gæti Una verið að syngja þarna.Aron Gestsson Una bjó til afslappaða stemningu með gítarinn og rödd sína að vopni. Aron Gestsson Tónleikar á Íslandi Sundlaugar og baðlón Iceland Airwaves Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir: Á miðvikudagskvöldið síðastliðið 5. nóvember hélt SkyLagoon sína fyrstu tónleika í Skjól torfbænum, sem hýsir sjö-skrefa ritúalið. Þar skapaði Una Torfadóttir töfrandi stemningu þegar hún flutti tónlist sína fyrir gesti í þessu einstaka umhverfi. Tónleikarnir voru hluti af samstarfi Sky Lagoon og tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, sem fór fram í 26. skipti dagana 6.–8. nóvember. Í gegnum tíðina hefur Sky Lagoon staðið fyrir fjölbreyttum viðburðum, en þetta voru fyrstu tónleikarnir sem haldnir eru af þessu tagi.“ View this post on Instagram A post shared by Iceland Airwaves (@icelandairwaves) Það seldist upp á tónleikana vel fram í tímann og var Airwaves teymið í skýjunum með staðsetninguna. „Tónleikarnir í Sky Lagoon voru eitthvað alveg sérstakt. Una Torfa var í essinu sínu á sviði í þessu fallega rými í torfhúsinu Skjól og gestirnir í sloppum, umluktir náttúru, yl og tónlist. Allt skapaði þetta draumkennda stemningu, ekta Airwaves-augnablik sem gleymist ekki,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá tónleikunum: Una Torfa var í essinu sínu.Aron Gestsson Mikil innlifun!Aron Gestsson Það var uppselt vel fram í tímann.Aron Gestsson Töfrandi stund.Aron Gestsson Listakona í gír.Aron Gestsson Gestir fylgdust grant með.Aron Gestsson Augnablikið fest á filmu.Aron Gestsson Una Torfa á að baki sér marga smelli á borð við lagið Stormur og Fyrrverandi.Aron Gestsson Innlifunin engri lík.Aron Gestsson Einstök kvöldstund!Aron Gestsson Við þurfum ekk'að vera í bandi, gæti Una verið að syngja þarna.Aron Gestsson Una bjó til afslappaða stemningu með gítarinn og rödd sína að vopni. Aron Gestsson
Tónleikar á Íslandi Sundlaugar og baðlón Iceland Airwaves Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira