Fyrsta stikla Furiosa: A Mad Max Saga Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2023 10:32 Gera má ráð fyrir að kvikmyndin verði mikið sjónarspil, eins og Fury Road var. Fyrsta stikla kvikmyndarinnar Furiosa: A Mad Max Saga hefur verið birt. Myndin er formáli Mad Max: Fury Road, og er einnig leikstýrt af George Miller. Væntingarnar fyrir Furiosa eru miklar, þar sem Fury Road frá 2015 er af mörgum talinn meðal heimsins bestu mynda. Í þessar mynd setur Anya Taylor-Joy sig í spor Furiosu, sem Charlize Theron lék í Fury Road, og fjallar myndin um yngri ár hennar. Chris Hemsworth leikur einnig í myndinni en persóna hans ber heitið Dementus. Handrit myndarinnar var skrifað að Miller og Nico Lathouris, sem kom einnig að handriti Fury Road. Myndin fjallar eins og áður segir um yngri ár Furiosu eftir að henni er rænt af Dementus. Hún þarf að lifa af í auðninni og komast aftur heim. Warner birti einnig veggspjald myndarinnar í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by @madmaxmovie Bíó og sjónvarp Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Í þessar mynd setur Anya Taylor-Joy sig í spor Furiosu, sem Charlize Theron lék í Fury Road, og fjallar myndin um yngri ár hennar. Chris Hemsworth leikur einnig í myndinni en persóna hans ber heitið Dementus. Handrit myndarinnar var skrifað að Miller og Nico Lathouris, sem kom einnig að handriti Fury Road. Myndin fjallar eins og áður segir um yngri ár Furiosu eftir að henni er rænt af Dementus. Hún þarf að lifa af í auðninni og komast aftur heim. Warner birti einnig veggspjald myndarinnar í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by @madmaxmovie
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira