„Ég hef fulla trú“ Valur Páll Eiríksson skrifar 4. desember 2023 16:05 Arnar Pétursson og Ágúst Jóhannsson fara yfir málin Vísir/Hulda Margrét Ágúst Þór Jóhannsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands, segir leikmenn mæta vel undirbúna til leiks við Angóla í dag. Hann hefur trú á því að íslenska liðið geti unnið og tryggt þannig sæti í milliriðli. Það þótti líklegast fyrir fram að Ísland og Angóla myndu spila úrslitaleik um sæti í milliriðli. Leikurinn hefur verið mönnum ofarlega í huga um hríð. „Þó við höfum nálgast hvern leik fyrir sig þá hefur maður alltaf verið með það svona aftast í hausnum að þetta gæti endað svona. Það er bara skemmtilegt verkefni.“ segir Ágúst en hvernig er spennustigið í hópnum? „Mér fannst það, uppi á hóteli í dag, bara vera gott. Þær eru yfirvegaðar og það er búið að fara vel yfir þetta. Við þurfum auðvitað bara að ná í góða frammistöðu í dag, varnarlega sérstaklega og hlaupa vel til baka. Þá getum við búið til leik úr þessu.“ Klippa: Fara með fulla trú í verkefnið Ísland þarf þá að byrja betur en liðið gerði gegn Slóveníu og Frakklandi. „Byrjunin í fyrstu tveimur leikjunum hefur auðvitað bara verið mjög slök. Við höfum verið ólík sjálfum okkur. Vonandi verðum við í lagi í dag og náum að byrja þetta af fullum krafti og halda þeim krafti allan leikinn. Þær eru stórar og þungar og við þurfum að keyra vel á þær. En um leið þá fer mikil orka í varnarleikinn á móti þeim því þær eru með sterka línumenn,“ „Við þurfum bara að vera í toppstandi og ég hef fulla trú á því að við náum í góða frammistöðu í dag og góð úrslit,“ segir Ágúst. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Leik Íslands og Angóla er lýst beint á Vísi hér. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Það þótti líklegast fyrir fram að Ísland og Angóla myndu spila úrslitaleik um sæti í milliriðli. Leikurinn hefur verið mönnum ofarlega í huga um hríð. „Þó við höfum nálgast hvern leik fyrir sig þá hefur maður alltaf verið með það svona aftast í hausnum að þetta gæti endað svona. Það er bara skemmtilegt verkefni.“ segir Ágúst en hvernig er spennustigið í hópnum? „Mér fannst það, uppi á hóteli í dag, bara vera gott. Þær eru yfirvegaðar og það er búið að fara vel yfir þetta. Við þurfum auðvitað bara að ná í góða frammistöðu í dag, varnarlega sérstaklega og hlaupa vel til baka. Þá getum við búið til leik úr þessu.“ Klippa: Fara með fulla trú í verkefnið Ísland þarf þá að byrja betur en liðið gerði gegn Slóveníu og Frakklandi. „Byrjunin í fyrstu tveimur leikjunum hefur auðvitað bara verið mjög slök. Við höfum verið ólík sjálfum okkur. Vonandi verðum við í lagi í dag og náum að byrja þetta af fullum krafti og halda þeim krafti allan leikinn. Þær eru stórar og þungar og við þurfum að keyra vel á þær. En um leið þá fer mikil orka í varnarleikinn á móti þeim því þær eru með sterka línumenn,“ „Við þurfum bara að vera í toppstandi og ég hef fulla trú á því að við náum í góða frammistöðu í dag og góð úrslit,“ segir Ágúst. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Leik Íslands og Angóla er lýst beint á Vísi hér.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira