Markadrottningin í atvinnumennsku: „Ég elska Svíþjóð“ Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2023 17:00 Bryndís Arna Níelsdóttir fagnaði ófáum mörkum fyrir Val í sumar en er nú farin frá Hlíðarenda. Vísir/Vilhelm Hin tvítuga Bryndís Arna Níelsdóttir, markadrottning Bestu deildarinnar á síðustu leiktíð, er gengin í raðir sænska knattspyrnufélagsins Växjö. Bryndís Arna eltir þar með samherja sinn úr Íslandsmeistaraliði Vals, Þórdísi Elvu Ágústsdóttur, sem í síðasta mánuði var kynnt sem leikmaður Växjö. Bryndís, sem vann sér inn sæti í A-landsliðinu nú í haust og lék sína fyrstu þrjá leiki fyrir liðið, varð markahæst í Bestu deildinni í ár með 15 mörk í 22 leikjum. Þetta var önnur leiktíð hennar með Val og í bæði skiptin varð hún Íslandsmeistari, en áður lék Bryndís með Fylki. View this post on Instagram A post shared by Va xjo DFF (@vaxjo_dff) Á heimasíðu Växjö kveðst Bryndís hæstánægð með að vera orðin leikmaður félagsins. „Ég elska Svíþjóð og mig hefur lengi langað til að spila þar. Ég átti mjög góð samtöl við þjálfarana og fékk meira að segja að koma í heimsókn og kynnast aðstæðum og svæðinu, áður en ég tók ákvörðun. Þar að auki er ég með litla fjölskyldu og vini í nágrenninu sem auðvelt er að heimsækja, svo það var góður bónus,“ sagði Bryndís. Hún skrifaði undir samning sem gildir til næstu þriggja ára. Sænski boltinn Valur Besta deild kvenna Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira
Bryndís Arna eltir þar með samherja sinn úr Íslandsmeistaraliði Vals, Þórdísi Elvu Ágústsdóttur, sem í síðasta mánuði var kynnt sem leikmaður Växjö. Bryndís, sem vann sér inn sæti í A-landsliðinu nú í haust og lék sína fyrstu þrjá leiki fyrir liðið, varð markahæst í Bestu deildinni í ár með 15 mörk í 22 leikjum. Þetta var önnur leiktíð hennar með Val og í bæði skiptin varð hún Íslandsmeistari, en áður lék Bryndís með Fylki. View this post on Instagram A post shared by Va xjo DFF (@vaxjo_dff) Á heimasíðu Växjö kveðst Bryndís hæstánægð með að vera orðin leikmaður félagsins. „Ég elska Svíþjóð og mig hefur lengi langað til að spila þar. Ég átti mjög góð samtöl við þjálfarana og fékk meira að segja að koma í heimsókn og kynnast aðstæðum og svæðinu, áður en ég tók ákvörðun. Þar að auki er ég með litla fjölskyldu og vini í nágrenninu sem auðvelt er að heimsækja, svo það var góður bónus,“ sagði Bryndís. Hún skrifaði undir samning sem gildir til næstu þriggja ára.
Sænski boltinn Valur Besta deild kvenna Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira