Finnar og Bandaríkjamenn undirrita varnarsamning í dag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. desember 2023 10:15 Samkomulagið heimilar Bandaríkjunum að senda hermenn til Finnlands og geyma þar vopn og skotfæri. AP/Heikki Saukkomaa Stjórnvöld í Finnlandi munu í dag undirrita varnarsamning við Bandaríkin sem greiðir meðal annars fyrir umsvifum Bandaríkjahers í landinu. Finnland gekk í Atlantshafsbandalagið fyrr á þessu ári, í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Landamæri Finnlands og Rússlands telja um 1.340 kílómetra. Samkomulagið er sagt munu auðvelda hernaðarsamstarf ef til átaka kemur en samkvæmt því mun Bandaríkjaher hafa óhindrað aðgengi að fimmtán svæðum í Finnlandi, þar sem hann má meðal annars geyma vopn og skotfæri. Um er að ræða meðal annars fjóra herflugvelli, höfn og lestarsamgöngur til norðurhluta Finnlands. Svíar undirrituðu áþekkan samning við Bandaríkin í síðustu viku, þar sem fjallað er um aðgengi Bandaríkjahers að sautján svæðum í Svíþjóð, meðal annars herflugvöllum, höfn og herbúðum. Svíar bíða þess að verða veitt full aðild að NATÓ en hafa sætt töfum af hálfu Tyrklands og Ungverjalands. Samkomulag Finna og Bandaríkjamanna kveður á um fasta viðveru Bandaríkjahers í landinu en engar áætlanir eru uppi um slíkt eins og stendur. Bandaríkjamenn mega hins vegar ekki nota aðstöðuna til að geyma eða flytja kjarnorku- eða efnavopn. Finnland Bandaríkin Hernaður NATO Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Sjá meira
Finnland gekk í Atlantshafsbandalagið fyrr á þessu ári, í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Landamæri Finnlands og Rússlands telja um 1.340 kílómetra. Samkomulagið er sagt munu auðvelda hernaðarsamstarf ef til átaka kemur en samkvæmt því mun Bandaríkjaher hafa óhindrað aðgengi að fimmtán svæðum í Finnlandi, þar sem hann má meðal annars geyma vopn og skotfæri. Um er að ræða meðal annars fjóra herflugvelli, höfn og lestarsamgöngur til norðurhluta Finnlands. Svíar undirrituðu áþekkan samning við Bandaríkin í síðustu viku, þar sem fjallað er um aðgengi Bandaríkjahers að sautján svæðum í Svíþjóð, meðal annars herflugvöllum, höfn og herbúðum. Svíar bíða þess að verða veitt full aðild að NATÓ en hafa sætt töfum af hálfu Tyrklands og Ungverjalands. Samkomulag Finna og Bandaríkjamanna kveður á um fasta viðveru Bandaríkjahers í landinu en engar áætlanir eru uppi um slíkt eins og stendur. Bandaríkjamenn mega hins vegar ekki nota aðstöðuna til að geyma eða flytja kjarnorku- eða efnavopn.
Finnland Bandaríkin Hernaður NATO Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Sjá meira