Henti Guðjóni Val út af topp tíu listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2023 12:31 Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 2110 mörk í efstu deild í Þýskalandi á ferlinum. Mynd/Daníel Íslenska handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson er ekki lengur einn af tíu markahæstu leikmönnum í þýsku Bundesligunni frá upphafi. Guðjón skoraði alls 2.110 mörk í 462 leikjum í deildinni fyrir lið TUSEM Essen, VfL Gummersbach, Rhein-Neckar Löwen og THW Kiel. Guðjón Valur hafði verið á topp tíu síðan hann yfirgaf þýsku deildina í síðasta sinn sumarið 2019. Guðjón missti hins vegar sætið sitt í gær til Þjóðverjans Marcel Schiller. Schiller hafði jafnað við Guðjón í leiknum á undan en komst fram úr honum í gær. Schiller, sem er enn bara 32 ára ára gamall, er nú leikmaður Frisch Auf Göppingen og hefur verið það undanfarin rúman áratug. Hann skoraði fjögur mörk í þriggja marka sigri Göppingen á Bergischer HC í gær. Schiller er nú kominn með 2.114 mörk í 371 leik og situr einn í tíunda sæti listans. Íslenski Daninn Hans Lindberg er markahæstur frá upphafi með 3.005 mörk en hann sló í vor markamet Suður-Kóreumannsins Kyung-Shin Yoon. Guðjón Valur er efstur íslenskra leikmanna í ellefta sæti en næstur honum kemur Alexander Petersson í tuttugasta sætinu með 1.757 mörk. Ólafur Stefánsson er síðan í 62. sæti með 1.244 mörk. Bjarki Már Elísson er í 70. sæti með 1.198 mörk. Guðjón Valur skoraði 4,6 mörk í leik, Ólafur var með 4,9 mörk í leik, Bjarki skoraði 4,6 mörk í leik og Alexander var með 3,4 mörk í leik. Markahæstu íslensku leikmennirnir að meðaltali í leik eru Ómar Ingi Magnússon með 6,9 mörk í leik og Sigurður Valur Sveinsson með 5,8 mörk í leik. Viggó Kristjánsson er síðan með 4,9 mörk í leik eins og Ólafur. Þýski handboltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Sjá meira
Guðjón skoraði alls 2.110 mörk í 462 leikjum í deildinni fyrir lið TUSEM Essen, VfL Gummersbach, Rhein-Neckar Löwen og THW Kiel. Guðjón Valur hafði verið á topp tíu síðan hann yfirgaf þýsku deildina í síðasta sinn sumarið 2019. Guðjón missti hins vegar sætið sitt í gær til Þjóðverjans Marcel Schiller. Schiller hafði jafnað við Guðjón í leiknum á undan en komst fram úr honum í gær. Schiller, sem er enn bara 32 ára ára gamall, er nú leikmaður Frisch Auf Göppingen og hefur verið það undanfarin rúman áratug. Hann skoraði fjögur mörk í þriggja marka sigri Göppingen á Bergischer HC í gær. Schiller er nú kominn með 2.114 mörk í 371 leik og situr einn í tíunda sæti listans. Íslenski Daninn Hans Lindberg er markahæstur frá upphafi með 3.005 mörk en hann sló í vor markamet Suður-Kóreumannsins Kyung-Shin Yoon. Guðjón Valur er efstur íslenskra leikmanna í ellefta sæti en næstur honum kemur Alexander Petersson í tuttugasta sætinu með 1.757 mörk. Ólafur Stefánsson er síðan í 62. sæti með 1.244 mörk. Bjarki Már Elísson er í 70. sæti með 1.198 mörk. Guðjón Valur skoraði 4,6 mörk í leik, Ólafur var með 4,9 mörk í leik, Bjarki skoraði 4,6 mörk í leik og Alexander var með 3,4 mörk í leik. Markahæstu íslensku leikmennirnir að meðaltali í leik eru Ómar Ingi Magnússon með 6,9 mörk í leik og Sigurður Valur Sveinsson með 5,8 mörk í leik. Viggó Kristjánsson er síðan með 4,9 mörk í leik eins og Ólafur.
Þýski handboltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Sjá meira