O.G. Anunoby til Knicks í fimm manna skiptipakka Siggeir Ævarsson skrifar 30. desember 2023 21:10 OG Anunoby í leik með Toronto Raptors. Vísir/Getty New York Knicks og Toronto Raptors hafa komist að samkomulagi um að skipta á fimm leikmönnum, en stærstu nöfnin í pakkanum eru sennilega þeir OG Anunoby sem fer frá Raptors og RJ Barrett sem heldur á heimaslóðir í Kanada. Knicks eru sagðir hafa haft augastað á Anunoby í nokkurn tíma og telja hann passa vel saman varnarlega með þeim Jalen Brunson og Julius Randle. Körfuboltavéfréttin Sigurður Orri Kristjánsson er reyndar á þeirri skoðun að stærsti bitinn í þessum skiptum Immanuel Quickley, sem hefur verið að skora 15 stig að meðaltali af bekknum hjá Knicks í vetur. Quickley er besti leikmaðurinn í þessu treidi. En samt mjög áhugavert. Knicks ætla all in í bullyball. Minni á NBA á @St2Sport klukkan 22:00. Partýútsending. https://t.co/taGZ536u7S— Sigurður O (@SiggiOrr) December 30, 2023 Anunoby er tveggja metra framherji sem þykir nýtast vel á báðum endum vallarins. Á síðasta tímabili stal hann flestum boltum allra leikmanna í deildinni og var í kjölfarið valinn í fyrsta varnarlið ársins. Samningurinn hans rennur út í lok þessa tímabils en hann getur framlengt hann um eitt ár ef honum svo sýnist. The Toronto Raptors are finalizing a trade to send OG Anunoby to the New York Knicks for a package including RJ Barrett, Immanuel Quickley and draft considerations, sources tell ESPN. pic.twitter.com/Z81TH1EexF— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 30, 2023 Skiptin í heild líta svona út Til New York Knicks: O.G. Anunoby Precious Achiuwa Malachi Flynn Til Toronto Raptors: RJ Barrett Immanuel Quickley Valréttur í annarri umferð nýliðavalsins 2024 Körfubolti NBA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Knicks eru sagðir hafa haft augastað á Anunoby í nokkurn tíma og telja hann passa vel saman varnarlega með þeim Jalen Brunson og Julius Randle. Körfuboltavéfréttin Sigurður Orri Kristjánsson er reyndar á þeirri skoðun að stærsti bitinn í þessum skiptum Immanuel Quickley, sem hefur verið að skora 15 stig að meðaltali af bekknum hjá Knicks í vetur. Quickley er besti leikmaðurinn í þessu treidi. En samt mjög áhugavert. Knicks ætla all in í bullyball. Minni á NBA á @St2Sport klukkan 22:00. Partýútsending. https://t.co/taGZ536u7S— Sigurður O (@SiggiOrr) December 30, 2023 Anunoby er tveggja metra framherji sem þykir nýtast vel á báðum endum vallarins. Á síðasta tímabili stal hann flestum boltum allra leikmanna í deildinni og var í kjölfarið valinn í fyrsta varnarlið ársins. Samningurinn hans rennur út í lok þessa tímabils en hann getur framlengt hann um eitt ár ef honum svo sýnist. The Toronto Raptors are finalizing a trade to send OG Anunoby to the New York Knicks for a package including RJ Barrett, Immanuel Quickley and draft considerations, sources tell ESPN. pic.twitter.com/Z81TH1EexF— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 30, 2023 Skiptin í heild líta svona út Til New York Knicks: O.G. Anunoby Precious Achiuwa Malachi Flynn Til Toronto Raptors: RJ Barrett Immanuel Quickley Valréttur í annarri umferð nýliðavalsins 2024
Körfubolti NBA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum