Kimmel hótar Rodgers lögsókn fyrir ummæli um Epstein-listann Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. janúar 2024 08:26 Kimmel segir Rodgers hafa sett fjölskyldu sína í hættu með ummælum sínum. Getty Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hefur hótað lögsókn á hendur Aaron Rodgers, leikstjórnanda New York Jets, eftir að síðarnefndi gaf það í skyn að nafn Kimmel yrði að finna á margumræddum „vinalista“ kynferðisbrotamannsins Jeffrey Epstein. „Það á að birta hann bráðlega,“ sagði Rodgers um listann á The Pat McAfee Show í gær. „Það er hellingur af fólki, þeirra á meðal Jimmy Kimmel, sem eru að vona að hann verði ekki birtur.“ Kimmel birti brot úr fyrrnefndum þætti á X, áður Twitter, og neitaði ásökununum. „Kæri fáviti... til að það sé skýrt; ég hvorki hitti, flaug með, heimsótti né átti í neinum samskiptum við Epstein né munt þú finna nafn mitt á neinum „lista“ öðrum en þeirri vitleysu sem mjúk-heila klikkhausar á borð við þig geta ekki aðgreint frá raunveruleikanum,“ sagði Kimmel. Hann sagði ummæli Rodgers stofna fjölskyldu sinni í hættu og hótaði málaferlum ef hann héldi staðhæfingum sínum til streitu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Kimmel og Rodgers deila en spjallþáttastjórnandinn hefur meðal annars gert grín að leikstjórnandanum fyrir afstöðu hans til bólusetninga. Dear Aasshole: for the record, I ve not met, flown with, visited, or had any contact whatsoever with Epstein, nor will you find my name on any list other than the clearly-phony nonsense that soft-brained wackos like yourself can t seem to distinguish from reality. Your reckless https://t.co/p8eug12uiS— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) January 2, 2024 Mál Jeffrey Epstein Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
„Það á að birta hann bráðlega,“ sagði Rodgers um listann á The Pat McAfee Show í gær. „Það er hellingur af fólki, þeirra á meðal Jimmy Kimmel, sem eru að vona að hann verði ekki birtur.“ Kimmel birti brot úr fyrrnefndum þætti á X, áður Twitter, og neitaði ásökununum. „Kæri fáviti... til að það sé skýrt; ég hvorki hitti, flaug með, heimsótti né átti í neinum samskiptum við Epstein né munt þú finna nafn mitt á neinum „lista“ öðrum en þeirri vitleysu sem mjúk-heila klikkhausar á borð við þig geta ekki aðgreint frá raunveruleikanum,“ sagði Kimmel. Hann sagði ummæli Rodgers stofna fjölskyldu sinni í hættu og hótaði málaferlum ef hann héldi staðhæfingum sínum til streitu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Kimmel og Rodgers deila en spjallþáttastjórnandinn hefur meðal annars gert grín að leikstjórnandanum fyrir afstöðu hans til bólusetninga. Dear Aasshole: for the record, I ve not met, flown with, visited, or had any contact whatsoever with Epstein, nor will you find my name on any list other than the clearly-phony nonsense that soft-brained wackos like yourself can t seem to distinguish from reality. Your reckless https://t.co/p8eug12uiS— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) January 2, 2024
Mál Jeffrey Epstein Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira