Shaq sá fyrsti í sögu Orlando Magic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2024 12:30 Shaquille O’Neal verður á staðnum en hann byrjaði NBA feril sinn hjá Orlando Magic. Getty/Roy Rochlin Bandarísku körfuboltagoðsögninni Shaquille O'Neal verður sýndur mikill heiður í næsta mánuði þegar treyja hans fer upp í rjáfur í höll Orlando Magic. Þetta verður í fyrsta sinn sem Orlando Magic heiðrar fyrrum leikmann sinn með þessum hætti. Shaq mun þó ekki upplifa þetta í fyrsta sinn því treyjur hans fóru á sínum tíma upp í rjáfur hjá bæði Los Angeles Lakers og Miami Heat. Hann verður aðeins fjórði leikmaðurinn í sögunni með að minnsta kosti þrjár heiðraðar treyjur en hinir eru Wilt Chamberlain, Bill Russell og Pete Maravich. Orlando Magic valdi Shaq í nýliðavalinu á sínum tíma og hann spilaði þar fyrstu fjögur tímabil sín í NBA-deildinni. Á þessum árum var hann með 27,2 stig, 12,5 fráköst og 2,4 varin skot í leik. Hann var valinn nýliði ársins 1993, var sá stigahæsti í deildinni 1995 og fór alla leið í lokaúrslitin með liðinu árið 1995. Athöfnin fer fram 13. febrúar næstkomandi í tengslum við leik liðsins á móti Oklahoma City Thunder. Hún er hluti af hátíðarhöldum Magic í tilefni af 35 tímabili félagsins í NBA. In celebration of our 35th anniversary this season, we will officially retire jersey #32 in honor of Shaquille O Neal during a postgame ceremony on Tuesday, February 13.O Neal becomes the first player in franchise history to have his number retired pic.twitter.com/i5zk1b6IR9— Orlando Magic (@OrlandoMagic) January 5, 2024 NBA Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Þetta verður í fyrsta sinn sem Orlando Magic heiðrar fyrrum leikmann sinn með þessum hætti. Shaq mun þó ekki upplifa þetta í fyrsta sinn því treyjur hans fóru á sínum tíma upp í rjáfur hjá bæði Los Angeles Lakers og Miami Heat. Hann verður aðeins fjórði leikmaðurinn í sögunni með að minnsta kosti þrjár heiðraðar treyjur en hinir eru Wilt Chamberlain, Bill Russell og Pete Maravich. Orlando Magic valdi Shaq í nýliðavalinu á sínum tíma og hann spilaði þar fyrstu fjögur tímabil sín í NBA-deildinni. Á þessum árum var hann með 27,2 stig, 12,5 fráköst og 2,4 varin skot í leik. Hann var valinn nýliði ársins 1993, var sá stigahæsti í deildinni 1995 og fór alla leið í lokaúrslitin með liðinu árið 1995. Athöfnin fer fram 13. febrúar næstkomandi í tengslum við leik liðsins á móti Oklahoma City Thunder. Hún er hluti af hátíðarhöldum Magic í tilefni af 35 tímabili félagsins í NBA. In celebration of our 35th anniversary this season, we will officially retire jersey #32 in honor of Shaquille O Neal during a postgame ceremony on Tuesday, February 13.O Neal becomes the first player in franchise history to have his number retired pic.twitter.com/i5zk1b6IR9— Orlando Magic (@OrlandoMagic) January 5, 2024
NBA Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira