Shaq aðstoðaði Barkley við nýársheitið Siggeir Ævarsson skrifar 5. janúar 2024 23:31 Það var kátt á hjalla í stúdíóinu Skjáskot TNT NBA goðsögnin Charles Barkley setti sér göfugt nýársmarkmið um áramótin: Að hætta að drekka Diet Coke. Barkley hefur löngum verið þekktur fyrir að leyfa sér margt í mat og drykk, en á leikmannaferli sínum fékk hann sér gjarnan sömu máltíðina fyrir leik: Tvo fiskborgara á McDonald's, stórar franskar og að sjálfsögðu Diet Coke til að skola þessu öllu niður. Nú hefur kappinn ákveðið að hætta í kókinu og ætlar að vera duglegri við að drekka vatn, þó svo að hann viðurkenni að honum finnist bragðið af því ekki upp á marga fiska. Til að aðstoða Barkley við að standa við nýársheitið greip félagi hans í TNT teyminu, Shaquille O'Neal, fram fyrir hendurnar á honum og dró undan borðinu birgðir Barkleys af kókdósum og dreifði þeim meðal þáttastjórnendanna sem létu ekki sitt eftir liggja og gúlluðu innihaldi dósanna í sig. Charles Barkley said he wanted to give up Diet Coke as a New Year's Resolution.In response, Shaq, Kenny Smith and Ernie Johnson each enjoyed a Diet Coke as Inside the NBA goes off the air. pic.twitter.com/DAWQAyb8B1— Awful Announcing (@awfulannouncing) January 5, 2024 Þess má til gamans geta að Shaq er með auglýsingasamning við Pepsi en ekki liggur ljóst fyrir hvort um samningsbrot hjá Shaq hafi verið að ræða þegar hann ákvað að drekka Coke í beinni útsendingu. Körfubolti NBA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Barkley hefur löngum verið þekktur fyrir að leyfa sér margt í mat og drykk, en á leikmannaferli sínum fékk hann sér gjarnan sömu máltíðina fyrir leik: Tvo fiskborgara á McDonald's, stórar franskar og að sjálfsögðu Diet Coke til að skola þessu öllu niður. Nú hefur kappinn ákveðið að hætta í kókinu og ætlar að vera duglegri við að drekka vatn, þó svo að hann viðurkenni að honum finnist bragðið af því ekki upp á marga fiska. Til að aðstoða Barkley við að standa við nýársheitið greip félagi hans í TNT teyminu, Shaquille O'Neal, fram fyrir hendurnar á honum og dró undan borðinu birgðir Barkleys af kókdósum og dreifði þeim meðal þáttastjórnendanna sem létu ekki sitt eftir liggja og gúlluðu innihaldi dósanna í sig. Charles Barkley said he wanted to give up Diet Coke as a New Year's Resolution.In response, Shaq, Kenny Smith and Ernie Johnson each enjoyed a Diet Coke as Inside the NBA goes off the air. pic.twitter.com/DAWQAyb8B1— Awful Announcing (@awfulannouncing) January 5, 2024 Þess má til gamans geta að Shaq er með auglýsingasamning við Pepsi en ekki liggur ljóst fyrir hvort um samningsbrot hjá Shaq hafi verið að ræða þegar hann ákvað að drekka Coke í beinni útsendingu.
Körfubolti NBA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira