„Við erum bara ömurlegir akkúrat núna“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. janúar 2024 11:00 Lebron James hafði áhyggjur af gengi liðsins þegar Lakers töpuðu fjórða leik sínum í röð í nótt. Tim Nwachukwu/Getty Images Los Angeles Lakers töpuðu á heimavelli 113-127 gegn Memphis Grizzlies. Liðið hefur nú tapað fjórum leikjum í röð og hefur aðeins unnið þrjá af þrettán leikjum síðan þeir fögnuðu bikartitlinum í Las Vegas. Lebron James gaf sig til tals við blaðamenn að leik loknum, hann var ansi niðurlútur og virtist áhyggjufullur um stöðu liðsins. Hann fór fáum orðum um það og afsakaði gengið ekkert. „Ég meina, við erum bara ömurlegir akkúrat núna“ sagði Lebron. LeBron James: “We suck right now.” He also framed LAL’s in-season tournament as “only two games,” suggesting that championship should be given the proper weight pic.twitter.com/a1IaENpWyh— Dave McMenamin (@mcten) January 6, 2024 Það var mikil gleði í borg englanna þegar Lakers lyftu bikar í Las Vegas fyrir tæpum mánuði síðan. Aðdáendur og leikmenn liðsins voru kampakátir með titilinn og horfðu fram á bjarta tíma. Síðan þá hefur liðið aðeins unnið þrjá af þrettán leikjum og er sem stendur í 11. sæti vesturhluta deildarinnar. Lebron lagði áherslu á að rýna ekki of mikið í mótið og skoða frekar nýlegar frammistöður. „Þetta voru bara tveir leikir, lítið sýnishorn. Allir voru svo spenntur eftir Vegas og halda áfram að tala um Vegas en þetta voru bara tveir leikir. Við komum, sáum og sigruðum, en þetta voru bara tveir leikir.“ Eftir að hafa eytt meginhluta desembermánaðar á ferðalagi eiga Lakers marga heimaleiki framundan í janúar. Þeir spila næst við nágranna sína LA Clippers á sunnudag og gefst þar tækifæri til að rétta úr kútnum. NBA Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Lebron James gaf sig til tals við blaðamenn að leik loknum, hann var ansi niðurlútur og virtist áhyggjufullur um stöðu liðsins. Hann fór fáum orðum um það og afsakaði gengið ekkert. „Ég meina, við erum bara ömurlegir akkúrat núna“ sagði Lebron. LeBron James: “We suck right now.” He also framed LAL’s in-season tournament as “only two games,” suggesting that championship should be given the proper weight pic.twitter.com/a1IaENpWyh— Dave McMenamin (@mcten) January 6, 2024 Það var mikil gleði í borg englanna þegar Lakers lyftu bikar í Las Vegas fyrir tæpum mánuði síðan. Aðdáendur og leikmenn liðsins voru kampakátir með titilinn og horfðu fram á bjarta tíma. Síðan þá hefur liðið aðeins unnið þrjá af þrettán leikjum og er sem stendur í 11. sæti vesturhluta deildarinnar. Lebron lagði áherslu á að rýna ekki of mikið í mótið og skoða frekar nýlegar frammistöður. „Þetta voru bara tveir leikir, lítið sýnishorn. Allir voru svo spenntur eftir Vegas og halda áfram að tala um Vegas en þetta voru bara tveir leikir. Við komum, sáum og sigruðum, en þetta voru bara tveir leikir.“ Eftir að hafa eytt meginhluta desembermánaðar á ferðalagi eiga Lakers marga heimaleiki framundan í janúar. Þeir spila næst við nágranna sína LA Clippers á sunnudag og gefst þar tækifæri til að rétta úr kútnum.
NBA Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira