„Við erum bara ömurlegir akkúrat núna“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. janúar 2024 11:00 Lebron James hafði áhyggjur af gengi liðsins þegar Lakers töpuðu fjórða leik sínum í röð í nótt. Tim Nwachukwu/Getty Images Los Angeles Lakers töpuðu á heimavelli 113-127 gegn Memphis Grizzlies. Liðið hefur nú tapað fjórum leikjum í röð og hefur aðeins unnið þrjá af þrettán leikjum síðan þeir fögnuðu bikartitlinum í Las Vegas. Lebron James gaf sig til tals við blaðamenn að leik loknum, hann var ansi niðurlútur og virtist áhyggjufullur um stöðu liðsins. Hann fór fáum orðum um það og afsakaði gengið ekkert. „Ég meina, við erum bara ömurlegir akkúrat núna“ sagði Lebron. LeBron James: “We suck right now.” He also framed LAL’s in-season tournament as “only two games,” suggesting that championship should be given the proper weight pic.twitter.com/a1IaENpWyh— Dave McMenamin (@mcten) January 6, 2024 Það var mikil gleði í borg englanna þegar Lakers lyftu bikar í Las Vegas fyrir tæpum mánuði síðan. Aðdáendur og leikmenn liðsins voru kampakátir með titilinn og horfðu fram á bjarta tíma. Síðan þá hefur liðið aðeins unnið þrjá af þrettán leikjum og er sem stendur í 11. sæti vesturhluta deildarinnar. Lebron lagði áherslu á að rýna ekki of mikið í mótið og skoða frekar nýlegar frammistöður. „Þetta voru bara tveir leikir, lítið sýnishorn. Allir voru svo spenntur eftir Vegas og halda áfram að tala um Vegas en þetta voru bara tveir leikir. Við komum, sáum og sigruðum, en þetta voru bara tveir leikir.“ Eftir að hafa eytt meginhluta desembermánaðar á ferðalagi eiga Lakers marga heimaleiki framundan í janúar. Þeir spila næst við nágranna sína LA Clippers á sunnudag og gefst þar tækifæri til að rétta úr kútnum. NBA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Lebron James gaf sig til tals við blaðamenn að leik loknum, hann var ansi niðurlútur og virtist áhyggjufullur um stöðu liðsins. Hann fór fáum orðum um það og afsakaði gengið ekkert. „Ég meina, við erum bara ömurlegir akkúrat núna“ sagði Lebron. LeBron James: “We suck right now.” He also framed LAL’s in-season tournament as “only two games,” suggesting that championship should be given the proper weight pic.twitter.com/a1IaENpWyh— Dave McMenamin (@mcten) January 6, 2024 Það var mikil gleði í borg englanna þegar Lakers lyftu bikar í Las Vegas fyrir tæpum mánuði síðan. Aðdáendur og leikmenn liðsins voru kampakátir með titilinn og horfðu fram á bjarta tíma. Síðan þá hefur liðið aðeins unnið þrjá af þrettán leikjum og er sem stendur í 11. sæti vesturhluta deildarinnar. Lebron lagði áherslu á að rýna ekki of mikið í mótið og skoða frekar nýlegar frammistöður. „Þetta voru bara tveir leikir, lítið sýnishorn. Allir voru svo spenntur eftir Vegas og halda áfram að tala um Vegas en þetta voru bara tveir leikir. Við komum, sáum og sigruðum, en þetta voru bara tveir leikir.“ Eftir að hafa eytt meginhluta desembermánaðar á ferðalagi eiga Lakers marga heimaleiki framundan í janúar. Þeir spila næst við nágranna sína LA Clippers á sunnudag og gefst þar tækifæri til að rétta úr kútnum.
NBA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira