Everage Richardson sagður vilja komast frá Breiðabliki til Hauka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2024 09:31 Everage Lee Richardson í leik með Breiðabliksliðinu þar sem hann hefur spilað undanfarin ár. Vísir/Bára Framtíð körfuboltamannsins Everage Lee Richardson var til umræðu í gær í þættinum Subway Körfuboltakvöldi Extra en heimildarmenn þáttarins segja að þessi öflugi leikmaður vilji losna úr Smáranum. Richardson er með íslenskt ríkisfang og hann hefur spilað frábærlega með Breiðabliki undanfarin ár. „Það er allt að verða vitlaust í botnbaráttunni í þessari deild. Blikar unnu frábæran sigur á Haukum í síðustu umferð,“ sagði Stefán Árni Pálsson og beindi síðan umræðunni að Everage sem var mjög góður í leiknum. „Hans langbesti leikur í langan tíma,“ sagði Tómas Steindórsson en Everage skoraði 25 stig í sigri Blika á móti Haukum. „Það eru vendingar í gangi,“ sagði Stefán. „Ég fer alltaf upp með símann, ég hringi í gárungana og fer með eyrað að götunni. Það sem gatan segir núna er það að Everage Richardson ákvað það fyrir þennan leik að hann ætlaði losa sig frá Blikum,“ sagði Tómas. „Hann vildi ekki vera þarna áfram og samkvæmt mínum heimildum þá var hann búinn að segja Blikunum það að hann vildi fara um áramótin. Blikarnir sögðu þá ekkert mál: Ef þú vilt ekki spila hérna þá viljum við ekki halda þér hérna,“ sagði Tómas. „Svo kemur hann með pappírana um félagsskiptin en þar stendur Haukar,“ sagði Tómas en er hann þá á leiðinni í Hauka? „Nei. Hann er samningsbundinn Blikum,“ sagði Tómas. Blikar sitja í fallsæti en eru aðeins tveimur stigum á eftir Haukum. Það stefnir því í harða fallbaráttu á milli félaganna tveggja. „Þegar þú ert í fallbaráttu þá er ein leiðin að taka bara besta leikmanninn úr hinu liðinu til þín. Mjög góð taktík,“ sagði Stefán Árni. „Nú heyrist mér að Blikarnir ætli ekki að hleypa honum neitt. Hann er samningsbundinn Blikum,“ sagði Tómas. „Nú er algjör pattstaða en vitum að Everage hefur spilað fyrir Maté Dalmay í mörg tímabil og hann bara að fara þangað. Það er ekki búið að krota undir neitt og það verður forvitnilegt að sjá hvort Everage verði með Blikum eða hvort hann sé farinn í verkfall,“ sagði Tómas. Það má sjá alla umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld Extra: Framtíðin hjá Everage Subway-deild karla Breiðablik Haukar Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Sjá meira
Richardson er með íslenskt ríkisfang og hann hefur spilað frábærlega með Breiðabliki undanfarin ár. „Það er allt að verða vitlaust í botnbaráttunni í þessari deild. Blikar unnu frábæran sigur á Haukum í síðustu umferð,“ sagði Stefán Árni Pálsson og beindi síðan umræðunni að Everage sem var mjög góður í leiknum. „Hans langbesti leikur í langan tíma,“ sagði Tómas Steindórsson en Everage skoraði 25 stig í sigri Blika á móti Haukum. „Það eru vendingar í gangi,“ sagði Stefán. „Ég fer alltaf upp með símann, ég hringi í gárungana og fer með eyrað að götunni. Það sem gatan segir núna er það að Everage Richardson ákvað það fyrir þennan leik að hann ætlaði losa sig frá Blikum,“ sagði Tómas. „Hann vildi ekki vera þarna áfram og samkvæmt mínum heimildum þá var hann búinn að segja Blikunum það að hann vildi fara um áramótin. Blikarnir sögðu þá ekkert mál: Ef þú vilt ekki spila hérna þá viljum við ekki halda þér hérna,“ sagði Tómas. „Svo kemur hann með pappírana um félagsskiptin en þar stendur Haukar,“ sagði Tómas en er hann þá á leiðinni í Hauka? „Nei. Hann er samningsbundinn Blikum,“ sagði Tómas. Blikar sitja í fallsæti en eru aðeins tveimur stigum á eftir Haukum. Það stefnir því í harða fallbaráttu á milli félaganna tveggja. „Þegar þú ert í fallbaráttu þá er ein leiðin að taka bara besta leikmanninn úr hinu liðinu til þín. Mjög góð taktík,“ sagði Stefán Árni. „Nú heyrist mér að Blikarnir ætli ekki að hleypa honum neitt. Hann er samningsbundinn Blikum,“ sagði Tómas. „Nú er algjör pattstaða en vitum að Everage hefur spilað fyrir Maté Dalmay í mörg tímabil og hann bara að fara þangað. Það er ekki búið að krota undir neitt og það verður forvitnilegt að sjá hvort Everage verði með Blikum eða hvort hann sé farinn í verkfall,“ sagði Tómas. Það má sjá alla umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld Extra: Framtíðin hjá Everage
Subway-deild karla Breiðablik Haukar Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Sjá meira