Tölfræðin á móti Serbíu: Unnu síðustu hundrað sekúndurnar 3-0 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2024 19:07 Sigvaldi Guðjónsson fagnar einu af mörkunum sínum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði 27-27 jafntefli við Serbíu eftir ótrúlega endurkomu í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Íslenska liðið var þremur mörkum undir þegar aðeins ein og hálf mínúta var eftir af leiknum en tókst að tryggja sér jafntefli með þremur mörkum á síðustu hundrað sekúndum leiksins. Sóknarleikur íslenska liðsins var í miklu basli allan leikinn og ofan á það klúðraði íslenska liðið þremur vítaköstum. Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta af fyrstu tíu skotum sem komu á hann en svo gekk lítið hjá honum þar til í lokin þegar hann tók tvö mikilvæg skot á úrslitastundu. Varnarleikurinn galopnaðist hvað eftir annað í seinni hálfleik þegar íslensku strákarnir misstu þolinmæðina en þeir náðu að skella í lás í lokin sem bjargaði kvöldinu. Það var vel við hæfi að Sigvaldi Guðjónsson skoraði jöfnunarmarkið en hann fór fyrir íslenska sóknarleiknum ásamt hinum hornamanninum Bjarka Má Elíssyni. Þeir skoruðu þrettán mörk saman þar af níu þeirra úr hraðaupphlaupum eða seinni bylgju. Sigvaldi átti meðal annars tvær stoðsendingar á Bjarka í hraðaupphlaup. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Serbíu á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 7/1 2. Sigvaldi Guðjónsson 6 3. Viggó Kristjánsson 4/2 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 1. Viggó Kristjánsson 4/2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 15 (39%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59.47 2. Bjarki Már Elísson 58:50 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 53:17 4. Elvar Örn Jónsson 45:36 5. Aron Pálmarsson 37:17 6. Ómar Ingi Magnússon 35:15 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 7 3. Viggó Kristjánsson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 6 5. Aron Pálmarsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Bjarki Már Elísson 7 3. Aron Pálmarsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 1. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 4 með gegnumbrotum 2 af línu 3 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Serbía +4 Mörk af línu: Serbía +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Serbía +6 Fiskuð víti: Ísland +4 Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Serbía +2 - Misheppnuð skot: Serbía +1 Löglegar stöðvanir: Serbía +10 Refsimínútur: Serbía +6 mínútur Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Serbía +4 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Serbía +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Serbía +3 41. til 50. mínúta: Jafnt 51. til 60. mínúta: Ísland +2 Byrjun hálfleikja: Serbía +3 Lok hálfleikja: Ísland +1 Fyrri hálfleikur: Ísland +1 Seinni hálfleikur: Serbía +1 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Íslenska liðið var þremur mörkum undir þegar aðeins ein og hálf mínúta var eftir af leiknum en tókst að tryggja sér jafntefli með þremur mörkum á síðustu hundrað sekúndum leiksins. Sóknarleikur íslenska liðsins var í miklu basli allan leikinn og ofan á það klúðraði íslenska liðið þremur vítaköstum. Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta af fyrstu tíu skotum sem komu á hann en svo gekk lítið hjá honum þar til í lokin þegar hann tók tvö mikilvæg skot á úrslitastundu. Varnarleikurinn galopnaðist hvað eftir annað í seinni hálfleik þegar íslensku strákarnir misstu þolinmæðina en þeir náðu að skella í lás í lokin sem bjargaði kvöldinu. Það var vel við hæfi að Sigvaldi Guðjónsson skoraði jöfnunarmarkið en hann fór fyrir íslenska sóknarleiknum ásamt hinum hornamanninum Bjarka Má Elíssyni. Þeir skoruðu þrettán mörk saman þar af níu þeirra úr hraðaupphlaupum eða seinni bylgju. Sigvaldi átti meðal annars tvær stoðsendingar á Bjarka í hraðaupphlaup. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Serbíu á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 7/1 2. Sigvaldi Guðjónsson 6 3. Viggó Kristjánsson 4/2 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 1. Viggó Kristjánsson 4/2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 15 (39%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59.47 2. Bjarki Már Elísson 58:50 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 53:17 4. Elvar Örn Jónsson 45:36 5. Aron Pálmarsson 37:17 6. Ómar Ingi Magnússon 35:15 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 7 3. Viggó Kristjánsson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 6 5. Aron Pálmarsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Bjarki Már Elísson 7 3. Aron Pálmarsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 1. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 4 með gegnumbrotum 2 af línu 3 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Serbía +4 Mörk af línu: Serbía +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Serbía +6 Fiskuð víti: Ísland +4 Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Serbía +2 - Misheppnuð skot: Serbía +1 Löglegar stöðvanir: Serbía +10 Refsimínútur: Serbía +6 mínútur Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Serbía +4 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Serbía +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Serbía +3 41. til 50. mínúta: Jafnt 51. til 60. mínúta: Ísland +2 Byrjun hálfleikja: Serbía +3 Lok hálfleikja: Ísland +1 Fyrri hálfleikur: Ísland +1 Seinni hálfleikur: Serbía +1
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Serbíu á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 7/1 2. Sigvaldi Guðjónsson 6 3. Viggó Kristjánsson 4/2 4. Aron Pálmarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 1. Viggó Kristjánsson 4/2 3. Aron Pálmarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 15 (39%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 59.47 2. Bjarki Már Elísson 58:50 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 53:17 4. Elvar Örn Jónsson 45:36 5. Aron Pálmarsson 37:17 6. Ómar Ingi Magnússon 35:15 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 7 3. Viggó Kristjánsson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 6 5. Aron Pálmarsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Bjarki Már Elísson 7 3. Aron Pálmarsson 6 3. Viggó Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 3 1. Aron Pálmarsson 3 3. Bjarki Már Elísson 2 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Ómar Ingi Magnússon 3 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 4 með gegnumbrotum 2 af línu 3 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Serbía +4 Mörk af línu: Serbía +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Serbía +6 Fiskuð víti: Ísland +4 Varin skot markvarða: Ísland +2 Varin víti markvarða: Serbía +2 - Misheppnuð skot: Serbía +1 Löglegar stöðvanir: Serbía +10 Refsimínútur: Serbía +6 mínútur Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Serbía +4 Mörk í tómt mark: Ísland +1 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Serbía +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Serbía +3 41. til 50. mínúta: Jafnt 51. til 60. mínúta: Ísland +2 Byrjun hálfleikja: Serbía +3 Lok hálfleikja: Ísland +1 Fyrri hálfleikur: Ísland +1 Seinni hálfleikur: Serbía +1
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita