Íþróttafólk bjargaði ferðamönnum frá drukknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 07:30 Keppendur í þríþrautarkeppni en myndin tengist fréttinni þó ekki beint. Getty/Sean M. Haffey Þríþrautarfólk er þolmikið og öflugt íþróttafólk enda að keppa hverju sinni í þremur ólíkum en krefjandi greinum. Hæfileikar þess geta líka bjargað mannslífum þegar svo liggur við. Íþróttafólk sem var að keppa í Járnkarli í Sydney um helgina reyndist ferðamönnum á svæðinu sannkallaðir lífgjafar eftir að alda greip 25 manns með sér út á haf. Íþróttafólkið var þarna í keppni á Nutri-Grain IronMan og IronWoman mótaröðinni á Maroubra ströndinni í Sydney. Í þríþrautarkeppni eins og Járnkarli þá þarf hver og einn að synda 3,8 kílómetra, hjóla 180 kílómetra og hlaupa svo heilt maraþon eða 42.2 kílómetra. Eftir að keppninni lauk og búið var að veita verðlaun var keppnisfólkið auðvitað mest til í að fá aðeins að hvíla sig eftir krefjandi keppni. Nú var hins vegar allt í einu mikil hætta á ferðum og ferðamennirnir að berjast fyrir lífi sínu í sjónum. Þríþrautarfólkið beið ekki boðanna þegar það sá vandræði ferðamannanna heldur fór strax í það að hjálpa strandvörðunum við það að bjarga fólkinu frá drukknun. Íþróttafólkið lagði líf sitt í mikla hættu fyrir utan að það hafði sjálft verið þarna í krefjandi keppni. Þetta var samt sem betur fer saga sem endaði vel því allir ferðamennirnir björguðust og íþróttafólkið var því án nokkurs vafa hetjur dagsins. View this post on Instagram A post shared by Common (@common.entertain) Þríþraut Ástralía Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Íþróttafólk sem var að keppa í Járnkarli í Sydney um helgina reyndist ferðamönnum á svæðinu sannkallaðir lífgjafar eftir að alda greip 25 manns með sér út á haf. Íþróttafólkið var þarna í keppni á Nutri-Grain IronMan og IronWoman mótaröðinni á Maroubra ströndinni í Sydney. Í þríþrautarkeppni eins og Járnkarli þá þarf hver og einn að synda 3,8 kílómetra, hjóla 180 kílómetra og hlaupa svo heilt maraþon eða 42.2 kílómetra. Eftir að keppninni lauk og búið var að veita verðlaun var keppnisfólkið auðvitað mest til í að fá aðeins að hvíla sig eftir krefjandi keppni. Nú var hins vegar allt í einu mikil hætta á ferðum og ferðamennirnir að berjast fyrir lífi sínu í sjónum. Þríþrautarfólkið beið ekki boðanna þegar það sá vandræði ferðamannanna heldur fór strax í það að hjálpa strandvörðunum við það að bjarga fólkinu frá drukknun. Íþróttafólkið lagði líf sitt í mikla hættu fyrir utan að það hafði sjálft verið þarna í krefjandi keppni. Þetta var samt sem betur fer saga sem endaði vel því allir ferðamennirnir björguðust og íþróttafólkið var því án nokkurs vafa hetjur dagsins. View this post on Instagram A post shared by Common (@common.entertain)
Þríþraut Ástralía Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira