Óvænt andlát aðstoðarþjálfara Warriors Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. janúar 2024 23:00 Dejan Milojevic lést aðeins 46 ára að aldri. Serbinn Dejan Milojević, fyrrum atvinnumaður í körfubolta og aðstoðarþjálfari Golden State Warriors, lést af völdum hjartaáfalls í kvöldverð fyrir leik gegn Utah Jazz. We are absolutely devastated by Dejan Milojević's sudden passing.This is a shocking and tragic blow for everyone associated with the Warriors and an incredibly difficult time for his family, friends, and all of us who had the incredible pleasure to work with him. We grieve… pic.twitter.com/0wExlLlu5z— Golden State Warriors (@warriors) January 17, 2024 Dejan Milojević var kraftframherji upp á 2.01 metra, hann hóf ferilinn í heimalandi sínu árið 1994 og lék með Beovuk, FMP, Buducnost og Partizan. Auk þess spilaði hann fyrir Valencia á Spáni og Galatasaray í Tyrklandi. Hann var hluti af gríðarsterku liði Serbíu sem vann gullverðlaun á Evrópumótinu 2001. Eftir að ferlinum lauk sneri hann sér að þjálfun fyrir félagið Mega Basket. Þar þjálfaði hann meðal annars Nikola Jokic, verðmætasta leikmanns NBA úrslitakeppninnar á síðasta tímabili. Hann hefur verið aðstoðarþjálfari Warriors síðan 2021. Leik Golden State Warriors og Utah Jazz, sem átti að hefjast klukkan tvö í nótt, hefur verið frestað um ókominn tíma. NBA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
We are absolutely devastated by Dejan Milojević's sudden passing.This is a shocking and tragic blow for everyone associated with the Warriors and an incredibly difficult time for his family, friends, and all of us who had the incredible pleasure to work with him. We grieve… pic.twitter.com/0wExlLlu5z— Golden State Warriors (@warriors) January 17, 2024 Dejan Milojević var kraftframherji upp á 2.01 metra, hann hóf ferilinn í heimalandi sínu árið 1994 og lék með Beovuk, FMP, Buducnost og Partizan. Auk þess spilaði hann fyrir Valencia á Spáni og Galatasaray í Tyrklandi. Hann var hluti af gríðarsterku liði Serbíu sem vann gullverðlaun á Evrópumótinu 2001. Eftir að ferlinum lauk sneri hann sér að þjálfun fyrir félagið Mega Basket. Þar þjálfaði hann meðal annars Nikola Jokic, verðmætasta leikmanns NBA úrslitakeppninnar á síðasta tímabili. Hann hefur verið aðstoðarþjálfari Warriors síðan 2021. Leik Golden State Warriors og Utah Jazz, sem átti að hefjast klukkan tvö í nótt, hefur verið frestað um ókominn tíma.
NBA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum