Valur rústaði Haukum í toppslagnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. janúar 2024 21:19 vísir / anton brink Valur gerði sér lítið fyrir og vann 30-19 gegn Haukum í toppslag Olís deildar kvenna. Eftir jafnan leik lengst af hrundi Haukaliðið og skoraði aðeins eitt mark síðustu tuttugu mínútur leiksins. Það var hart barist frá upphafsflauti á Hlíðarenda og liðin skiptust jafnt á mörkum fyrstu mínúturnar. Valskonur unnu sér inn smá andrými eftir tíu mínútna leik þegar þær komust tveimur mörkum yfir. Haukar eltu og klukkuðu svo Val loksins á 26. mínútu þegar þær jöfnuðu í 13-13, en Valur svaraði vel með tveimur mörkum sem þær héldu þar til hálfleiksflautið gall í stöðunni 18-16. vísir / anton brink Fljótlega í seinni hálfleiknum tók Valur algjörlega völdin í leiknum. Tveimur mörkum munaði enn milli liðanna á 40. mínútu en Valskonur tóku sig þá til og skoruðu átta í röð. Haukum tókst ekki að koma boltanum í netið frá 40.–59. mínútu en settu eitt sárabótamark undir lokin og töpuðu með 11 mörkum í stað 12. vísir / anton brink Tvö stig skildu liðin að fyrir leik en nú eru þau fjögur. Valur í fyrsta sæti með 24 stig og Haukar með 20 stig í öðru sætinu. Þórey Anna Ásgeirsdóttir fór að venju mikinn í liði Vals og skoraði 11 mörk. Elín Klara varð markahæst hjá Haukum með 8 mörk. Haukar fundu engar lausnir við ógnarsterkri vörn Vals. vísir / anton brink vísir / anton brink vísir / anton brink vísir / anton brink Tveir aðrir leikir voru samtímis á dagskrá í kvöld. ÍR lenti undir en vann sig til baka og endaði á 24-21 sigri gegn Stjörnunni. Afturelding vann svo 23-13 gegn neðsta liði deildarinnar, Þór/KA. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram fagnaði feykisterkum sigri gegn ÍBV Fram vann örugglega, 31-22, þegar ÍBV heimsótti þær í fyrsta leik 13. umferðar Olís deildar kvenna. Liðin sitja í 3. og 4. Sæti deildarinnar með 18 og 14 stig. 17. janúar 2024 19:36 Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Það var hart barist frá upphafsflauti á Hlíðarenda og liðin skiptust jafnt á mörkum fyrstu mínúturnar. Valskonur unnu sér inn smá andrými eftir tíu mínútna leik þegar þær komust tveimur mörkum yfir. Haukar eltu og klukkuðu svo Val loksins á 26. mínútu þegar þær jöfnuðu í 13-13, en Valur svaraði vel með tveimur mörkum sem þær héldu þar til hálfleiksflautið gall í stöðunni 18-16. vísir / anton brink Fljótlega í seinni hálfleiknum tók Valur algjörlega völdin í leiknum. Tveimur mörkum munaði enn milli liðanna á 40. mínútu en Valskonur tóku sig þá til og skoruðu átta í röð. Haukum tókst ekki að koma boltanum í netið frá 40.–59. mínútu en settu eitt sárabótamark undir lokin og töpuðu með 11 mörkum í stað 12. vísir / anton brink Tvö stig skildu liðin að fyrir leik en nú eru þau fjögur. Valur í fyrsta sæti með 24 stig og Haukar með 20 stig í öðru sætinu. Þórey Anna Ásgeirsdóttir fór að venju mikinn í liði Vals og skoraði 11 mörk. Elín Klara varð markahæst hjá Haukum með 8 mörk. Haukar fundu engar lausnir við ógnarsterkri vörn Vals. vísir / anton brink vísir / anton brink vísir / anton brink vísir / anton brink Tveir aðrir leikir voru samtímis á dagskrá í kvöld. ÍR lenti undir en vann sig til baka og endaði á 24-21 sigri gegn Stjörnunni. Afturelding vann svo 23-13 gegn neðsta liði deildarinnar, Þór/KA.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram fagnaði feykisterkum sigri gegn ÍBV Fram vann örugglega, 31-22, þegar ÍBV heimsótti þær í fyrsta leik 13. umferðar Olís deildar kvenna. Liðin sitja í 3. og 4. Sæti deildarinnar með 18 og 14 stig. 17. janúar 2024 19:36 Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Fram fagnaði feykisterkum sigri gegn ÍBV Fram vann örugglega, 31-22, þegar ÍBV heimsótti þær í fyrsta leik 13. umferðar Olís deildar kvenna. Liðin sitja í 3. og 4. Sæti deildarinnar með 18 og 14 stig. 17. janúar 2024 19:36
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita