Bílastæðin við Landmannalaugar verða ekki stækkuð í bráð Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. janúar 2024 07:01 Stækka átti bílastæði við Námskvísl. Vísir/Vilhelm Áform um stækkun bílastæðis við Landmannalaugar hafa verið slegin af með úrskurði Úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála. Heildarmat skorti og samræmi við lög um stjórn vatnamála. Sveitarstjórn Rangárþings ytra veitti sveitarfélaginu framkvæmdaleyfi 13. september síðastliðinn til þess að stækka bílastæðið við Landamnnalaugar. Segir í tilkynningu frá úrskurðarnefnd að samtökin Náttúrugrið hafi kært ákvörðunina samdægurs. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar að Landamannalaugar séu þjóðlenda og með þær fer forsætisráðuneytið, en ekki sveitarfélög. Ráðuneytið sjálft hafi ekki samþykkt áformin. „Svæðið er jafnframt hluti Friðlands að Fjallabaki með friðlýsingu frá 1979. Með umsjón fer Umhverfisstofnun, en hún lagðist ekki gegn innviðaframkvæmdumnum þó hún teldi þær líklegar til að hafa neikvæð, staðbundin áhrif á náttúrufar svæðisins,“ segir í tilkynningu frá Náttúrugriðum. Ein af ástæðum ógildingar leyfisins hafi verið að við leyfisveitingu hafi skort að tekið væri tillit til laga um stjórn vatnamála. Með stækkun bílastæðanna hefði Námskvísl verið raskað. Rangárþing ytra Skipulag Sveitarstjórnarmál Umhverfismál Ferðamennska á Íslandi Bílastæði Tengdar fréttir Hrakfarasögur ferðamanna rifjaðar upp vegna einkabílaútleigu Netverjar hafa farið að rifja upp hrakfarasögur ferðamanna sem komið hafa hingað til lands og í þann krappan á ferð um landið. Tilefni þessa er hvatning bílaleigunnar CarRenters að fólk fórni einkabílum sínum og leigi út til ferðamanna. 13. júlí 2021 16:33 Vonast til að geta opnað veginn í Landmannalaugar á laugardag Opnunin yrði mun fyrr en áður. 23. maí 2019 15:13 Ráðherra útilokar ekki gjaldtöku á Laugaveginum Til þess að tryggja þær náttúruauðlindir sem farið sé að ganga á með auknum straumi ferðamanna telur Ragnheiður Elín Árnadóttir nauðsynlegt að leita leiða til að tryggja að „varan Íslands sé sem tærust og sem fallegust“ 23. júlí 2015 10:34 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Fleiri fréttir Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu Sjá meira
Sveitarstjórn Rangárþings ytra veitti sveitarfélaginu framkvæmdaleyfi 13. september síðastliðinn til þess að stækka bílastæðið við Landamnnalaugar. Segir í tilkynningu frá úrskurðarnefnd að samtökin Náttúrugrið hafi kært ákvörðunina samdægurs. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar að Landamannalaugar séu þjóðlenda og með þær fer forsætisráðuneytið, en ekki sveitarfélög. Ráðuneytið sjálft hafi ekki samþykkt áformin. „Svæðið er jafnframt hluti Friðlands að Fjallabaki með friðlýsingu frá 1979. Með umsjón fer Umhverfisstofnun, en hún lagðist ekki gegn innviðaframkvæmdumnum þó hún teldi þær líklegar til að hafa neikvæð, staðbundin áhrif á náttúrufar svæðisins,“ segir í tilkynningu frá Náttúrugriðum. Ein af ástæðum ógildingar leyfisins hafi verið að við leyfisveitingu hafi skort að tekið væri tillit til laga um stjórn vatnamála. Með stækkun bílastæðanna hefði Námskvísl verið raskað.
Rangárþing ytra Skipulag Sveitarstjórnarmál Umhverfismál Ferðamennska á Íslandi Bílastæði Tengdar fréttir Hrakfarasögur ferðamanna rifjaðar upp vegna einkabílaútleigu Netverjar hafa farið að rifja upp hrakfarasögur ferðamanna sem komið hafa hingað til lands og í þann krappan á ferð um landið. Tilefni þessa er hvatning bílaleigunnar CarRenters að fólk fórni einkabílum sínum og leigi út til ferðamanna. 13. júlí 2021 16:33 Vonast til að geta opnað veginn í Landmannalaugar á laugardag Opnunin yrði mun fyrr en áður. 23. maí 2019 15:13 Ráðherra útilokar ekki gjaldtöku á Laugaveginum Til þess að tryggja þær náttúruauðlindir sem farið sé að ganga á með auknum straumi ferðamanna telur Ragnheiður Elín Árnadóttir nauðsynlegt að leita leiða til að tryggja að „varan Íslands sé sem tærust og sem fallegust“ 23. júlí 2015 10:34 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Fleiri fréttir Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu Sjá meira
Hrakfarasögur ferðamanna rifjaðar upp vegna einkabílaútleigu Netverjar hafa farið að rifja upp hrakfarasögur ferðamanna sem komið hafa hingað til lands og í þann krappan á ferð um landið. Tilefni þessa er hvatning bílaleigunnar CarRenters að fólk fórni einkabílum sínum og leigi út til ferðamanna. 13. júlí 2021 16:33
Vonast til að geta opnað veginn í Landmannalaugar á laugardag Opnunin yrði mun fyrr en áður. 23. maí 2019 15:13
Ráðherra útilokar ekki gjaldtöku á Laugaveginum Til þess að tryggja þær náttúruauðlindir sem farið sé að ganga á með auknum straumi ferðamanna telur Ragnheiður Elín Árnadóttir nauðsynlegt að leita leiða til að tryggja að „varan Íslands sé sem tærust og sem fallegust“ 23. júlí 2015 10:34