Giannis og Lillard í stuði í sigri Milwaukee Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2024 09:31 Giannis Antetokounmpo og Damian Lillard voru potturinn og pannan í sóknarleik Milwaukee Bucks í nótt, eins og svo oft áður. Gregory Shamus/Getty Images Milwaukee Bucks lenti óvænt í nokkrum vandræðum með slakasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt, Detroit Pistons. Damian Lillard og Giannis Antetokounmpo sáu þó til þess að liðið vann sex stiga sigur, 135-141. Jafnræði ríkti með liðunum stærstan hluta leiksins, en fimm sinnum var jafnt og fimm sinnum skiptust liðin á forystunni. Það voru svo heimamenn í Detroit Pistons sem leiddu með fjórum stigum að loknum fyrsta leikhluta, 38-34, en gestirnir höfðu þó nauma forystu þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja, staðan 67-70. Áfram var nokkuð jafnt á öllum tölum í síðari hálfleik og varð munurinn á liðunum aldrei meiri en ellefu stig. Gestirnir frá Milwaukee juku forskot sitt lítillega í þriðja leikhluta áður en þeir héldu út í lokaleikhlutanum og unnu að lokum sex stiga sigur 135-141. Damian Lillard var potturinn og pannan í sóknarleik Milwaukee-liðsins með 45 stig og ellefu stoðsendingar, ásamt því að taka sex fráköst. Giannis Antetokounmpo kom þar á eftir með 31 stig og tíu fráköst. Í liði Detroit Pistons var Alec Burks atkvæðamestur með 33 stig af bekknum. Milwaukee Bucks situr í öðru sæti Austurdeildar NBA-deildarinnar með 29 sigra og 13 töp, en Detroit Pistons situr sem fastast á botninum með fjóra sigra og heil 38 töp. 🏀 SATURDAY'S FINAL SCORES 🏀Dame becomes the first @Bucks player ever with 40+ PTS, 10+ AST and 5+ 3PM as they win in Detroit!Giannis: 31 PTS, 10 REB, 9 ASTBrook Lopez: 19 PTS, 10 REB, 3 BLKAlec Burks: 33 PTSAusar Thompson: 22 PTS (career high) pic.twitter.com/isYD0jop5c— NBA (@NBA) January 20, 2024 Úrslit næturinnar Milwaukee Bucks 141-135 Detroit Pistons San Antonio Spurs131-127 Washington Wizards Philadelphia 76ers 97-89 Charlotte Hornets Toronto Raptors 100-126 New York Knicks Cleveland Cavaliers 116-95 Atlanta Hawks Oklahoma City Thunder 102-97 Minnesota Timberwolves Utah Jazz 126-127 Houston Rockets Memphis Grizzlies 96-125 Chicago Bulls NBA Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Sjá meira
Jafnræði ríkti með liðunum stærstan hluta leiksins, en fimm sinnum var jafnt og fimm sinnum skiptust liðin á forystunni. Það voru svo heimamenn í Detroit Pistons sem leiddu með fjórum stigum að loknum fyrsta leikhluta, 38-34, en gestirnir höfðu þó nauma forystu þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja, staðan 67-70. Áfram var nokkuð jafnt á öllum tölum í síðari hálfleik og varð munurinn á liðunum aldrei meiri en ellefu stig. Gestirnir frá Milwaukee juku forskot sitt lítillega í þriðja leikhluta áður en þeir héldu út í lokaleikhlutanum og unnu að lokum sex stiga sigur 135-141. Damian Lillard var potturinn og pannan í sóknarleik Milwaukee-liðsins með 45 stig og ellefu stoðsendingar, ásamt því að taka sex fráköst. Giannis Antetokounmpo kom þar á eftir með 31 stig og tíu fráköst. Í liði Detroit Pistons var Alec Burks atkvæðamestur með 33 stig af bekknum. Milwaukee Bucks situr í öðru sæti Austurdeildar NBA-deildarinnar með 29 sigra og 13 töp, en Detroit Pistons situr sem fastast á botninum með fjóra sigra og heil 38 töp. 🏀 SATURDAY'S FINAL SCORES 🏀Dame becomes the first @Bucks player ever with 40+ PTS, 10+ AST and 5+ 3PM as they win in Detroit!Giannis: 31 PTS, 10 REB, 9 ASTBrook Lopez: 19 PTS, 10 REB, 3 BLKAlec Burks: 33 PTSAusar Thompson: 22 PTS (career high) pic.twitter.com/isYD0jop5c— NBA (@NBA) January 20, 2024 Úrslit næturinnar Milwaukee Bucks 141-135 Detroit Pistons San Antonio Spurs131-127 Washington Wizards Philadelphia 76ers 97-89 Charlotte Hornets Toronto Raptors 100-126 New York Knicks Cleveland Cavaliers 116-95 Atlanta Hawks Oklahoma City Thunder 102-97 Minnesota Timberwolves Utah Jazz 126-127 Houston Rockets Memphis Grizzlies 96-125 Chicago Bulls
Milwaukee Bucks 141-135 Detroit Pistons San Antonio Spurs131-127 Washington Wizards Philadelphia 76ers 97-89 Charlotte Hornets Toronto Raptors 100-126 New York Knicks Cleveland Cavaliers 116-95 Atlanta Hawks Oklahoma City Thunder 102-97 Minnesota Timberwolves Utah Jazz 126-127 Houston Rockets Memphis Grizzlies 96-125 Chicago Bulls
NBA Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Sjá meira