Ráku óvænt þjálfarann og ráða Doc Rivers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2024 15:01 Doc Rivers er mikill reynslubolti og þekkir það vel að þjálfa lið fullt af stórstjörnum. AP/Mark J. Terrill Milwaukee Bucks rak í gær óvænt þjálfara sinn Adrian Griffin og félagið leitaði til reynsluboltans Doc Rivers um að taka við liðinu. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að félagið sé að ganga frá því að Rivers taki við þjálfun liðsins en til að byrja með þá fékk aðstoðarþjálfarinn Joe Prunty stöðuhækkun. Það dugði ekki Griffin til að halda starfi sínu að Bucks liðið hafi unnið 30 af 43 leikjum sínum á tímabilinu sem gerir 69,8 prósent sigurhlutfall. Aðeins eitt annað lið í Austurdeildinni er með betra sigurhlutfall og það er lið Boston Celtics. Það er mikil pressa á liðinu enda með tvo af bestu leikmönnum deildarinnar innan sinna raða. BREAKING: Bucks are hiring Doc Rivers as HC, per CNN Sports pic.twitter.com/CnWsvah2kB— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 24, 2024 Hinn 49 ára gamli Griffin var á sínu fyrsta tímabili með liðið en fékk bara 43 leiki. Hann tók við liðinu í sumar af Mike Budenholzer og fékk það verkefni að setja saman nýtt súperstjörnulið. Bucks fékk til síns stórstjörnuna Damian Lillard í sumar og fyrir var hinn magnaði Giannis Antetokounmpo. Síðan Griffin tók við liðinu þá hefur Bucks farið úr fjórða sæti niður í 22. sæti í deildinni í skilvirkni í varnarleik. Það þótti mikið áhyggjuefni. Hinn 62 ára gamli Doc Rivers hefur 25 ára reynslu af því að þjálfa í NBA-deildinni og gerði Boston Celtics að NBA-meisturum árið 2008. Hann var síðast með Philadelphia 76ers en hefur einnig þjálfað Orlando Magic, Celtics og Los Angeles Clippers. Rivers er með sterka tengingu til svæðisins því hann var í háskóla í Marquette sem er einmitt staðsettur í Milwaukee borg. "For so long, he's been surviving off that one championship so I would like to see him get another one." @SHAQ on the Bucks hiring of Doc Rivers pic.twitter.com/VKEZ3Fo9Ii— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 24, 2024 NBA Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að félagið sé að ganga frá því að Rivers taki við þjálfun liðsins en til að byrja með þá fékk aðstoðarþjálfarinn Joe Prunty stöðuhækkun. Það dugði ekki Griffin til að halda starfi sínu að Bucks liðið hafi unnið 30 af 43 leikjum sínum á tímabilinu sem gerir 69,8 prósent sigurhlutfall. Aðeins eitt annað lið í Austurdeildinni er með betra sigurhlutfall og það er lið Boston Celtics. Það er mikil pressa á liðinu enda með tvo af bestu leikmönnum deildarinnar innan sinna raða. BREAKING: Bucks are hiring Doc Rivers as HC, per CNN Sports pic.twitter.com/CnWsvah2kB— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 24, 2024 Hinn 49 ára gamli Griffin var á sínu fyrsta tímabili með liðið en fékk bara 43 leiki. Hann tók við liðinu í sumar af Mike Budenholzer og fékk það verkefni að setja saman nýtt súperstjörnulið. Bucks fékk til síns stórstjörnuna Damian Lillard í sumar og fyrir var hinn magnaði Giannis Antetokounmpo. Síðan Griffin tók við liðinu þá hefur Bucks farið úr fjórða sæti niður í 22. sæti í deildinni í skilvirkni í varnarleik. Það þótti mikið áhyggjuefni. Hinn 62 ára gamli Doc Rivers hefur 25 ára reynslu af því að þjálfa í NBA-deildinni og gerði Boston Celtics að NBA-meisturum árið 2008. Hann var síðast með Philadelphia 76ers en hefur einnig þjálfað Orlando Magic, Celtics og Los Angeles Clippers. Rivers er með sterka tengingu til svæðisins því hann var í háskóla í Marquette sem er einmitt staðsettur í Milwaukee borg. "For so long, he's been surviving off that one championship so I would like to see him get another one." @SHAQ on the Bucks hiring of Doc Rivers pic.twitter.com/VKEZ3Fo9Ii— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 24, 2024
NBA Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira