„Hann breytir eiginlega öllu fyrir þetta lið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 10. febrúar 2024 21:46 Josh Jefferson er hér með boltann og sækir á Ægir Örn Steinarsson leikmann Stjörnunnar. Vísir/Bára Dröfn Valsmaðurinn Josh Jefferson meiddist í leik Vals og Hauka. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld var atvikið skoðað en atvikið leit ekki vel út og gæti Jefferson verið lengi frá. Valur vann Hauka í Subway-deild karla á fimmtudagskvöldið en Valsmenn eru með örugga forystu á toppi deildarinnar. Bandaríkjamaðurinn Josh Jefferson meiddist hins vegar á hné í leiknum og virtist sárþjáður þegar hann var studdur af velli. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld undir stjórn Stefáns Árna Pálssonar fór Stefán yfir málið ásamt sérfræðingunum Teiti Örlygssyni og Ómari Erni Sævarssyni. „Þetta er alltaf jafn ömurlegt þegar maður sér mann meiðast, hvaða leikmann sem er. Ég er hræddur um að þetta séu liðbanda- eða krossbandameiðsli. Hann er ekkert að fara að spila á næstunni held ég því manni sýnist löppin stoppa á gólfinu og fara í einhverja óeðlilega hreyfingu,“ sagði Teitur en hann gat ekki horft þegar atvikið var sýnt á skjánum. Ómar sagði atvikið vera eitt það stærsta á tímabilinu hingað til. „Ef Valur er að fara að missa þennan leikmann. Hann breytir eiginlega öllu fyrir þetta lið og sérstaklega þegar Kári er ekki,“ en Kári Jónsson er meiddur og ólíklegt að hann verði meira með á tímabilinu. „Hann er eiginlega sá eini í Valsliðinu sem getur skapað yfirtölu og það er ekkert betra lið í deildinni betra að nýta sér það heldur en Valur,“ bætti Ómar við. Alla umræðu þeirra Stefáns Árna, Teits og Ómars má sjá í spilaranum hér fyrir neðan þar sem þeir ræddu meðal annars aukna ábyrgð Ástþórs Ægis Svalasonar í Valsliðinu. Klippa: Körfuboltakvöld: Meiðsli Josh jefferson Subway-deild karla Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Berst við krabbamein Fótbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Valur vann Hauka í Subway-deild karla á fimmtudagskvöldið en Valsmenn eru með örugga forystu á toppi deildarinnar. Bandaríkjamaðurinn Josh Jefferson meiddist hins vegar á hné í leiknum og virtist sárþjáður þegar hann var studdur af velli. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld undir stjórn Stefáns Árna Pálssonar fór Stefán yfir málið ásamt sérfræðingunum Teiti Örlygssyni og Ómari Erni Sævarssyni. „Þetta er alltaf jafn ömurlegt þegar maður sér mann meiðast, hvaða leikmann sem er. Ég er hræddur um að þetta séu liðbanda- eða krossbandameiðsli. Hann er ekkert að fara að spila á næstunni held ég því manni sýnist löppin stoppa á gólfinu og fara í einhverja óeðlilega hreyfingu,“ sagði Teitur en hann gat ekki horft þegar atvikið var sýnt á skjánum. Ómar sagði atvikið vera eitt það stærsta á tímabilinu hingað til. „Ef Valur er að fara að missa þennan leikmann. Hann breytir eiginlega öllu fyrir þetta lið og sérstaklega þegar Kári er ekki,“ en Kári Jónsson er meiddur og ólíklegt að hann verði meira með á tímabilinu. „Hann er eiginlega sá eini í Valsliðinu sem getur skapað yfirtölu og það er ekkert betra lið í deildinni betra að nýta sér það heldur en Valur,“ bætti Ómar við. Alla umræðu þeirra Stefáns Árna, Teits og Ómars má sjá í spilaranum hér fyrir neðan þar sem þeir ræddu meðal annars aukna ábyrgð Ástþórs Ægis Svalasonar í Valsliðinu. Klippa: Körfuboltakvöld: Meiðsli Josh jefferson
Subway-deild karla Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Berst við krabbamein Fótbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira