Messi fékk 32 milljónir á sekúndu í Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2024 11:01 Lionel Messi í auglýsingunni sem var sýnd í hálfleik á Super Bowl leiknum. Michelob ULTRA Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi kom í fyrsta sinn við sögu í Super Bowl leiknum um helgina, ekki þó inn á vellinum heldur í rándýrri auglýsingu í hálfleiknum. Fyrir þessa sextíu sekúndna auglýsingu þá fékk Messi borgaðar fjórtán milljónir dollara eða 1,9 milljarða króna. Þetta er samkvæmt heimildum hjá bæði El Colombiano og Talk Sport. Það þýðir að Argentínumaðurinn var að fá 32 milljónir króna á hverja sekúndu sem hann var á skjánum. @MichelobULTRA ha deciso di sfruttare l intervallo del #SuperBowl per richiamare l attenzione su un altro evento sportivo: la Coppa America. Protagonista dello #spot, i cui costi potrebbero aver superato 14 milioni di dollari, è #Messi.https://t.co/r1ABWezR0d— Inside Marketing (@InsideMarketing) February 9, 2024 Messi sagði þó ekki mikið í auglýsngunni, nokkur orð á spænsku, en þetta snerist aðallega um leik hans með fótboltann. Hann var staddur á strönd að bíða eftir bjórnum sínum. Auglýsandinn var bjórframleiðandinn Michelob Ultra. Í auglýsingunni voru líka NFL goðsögnin Dan Marino og bandaríski gamanleikarinn Jason Sudeikis. Sudeikis er þekktastur fyrir að leika Ted Lasso og Marino er jafnan talinn með bestu leikstjórnendum sögunnar og lék líka hlutverk í Ace Ventura á sínum tíma. Auglýsingaplássið í Super Bowl leiknum er það dýrasta í bandarísku sjónvarpi og fyrirtækin, sem kaupa mínútur, þar leggja gríðarlega mikið í auglýsingar sínar. Þar má oft sjá mjög þekkt fólk og oft í mjög fyndnum aðstæðum. Það gerir Super Bowl auglýsingarnar líka með skemmtilegri auglýsingum sem sjónvarpsáhorfendur sjá. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fcicwfR5Xx8">watch on YouTube</a> Bandaríski fótboltinn Ofurskálin Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Sjá meira
Fyrir þessa sextíu sekúndna auglýsingu þá fékk Messi borgaðar fjórtán milljónir dollara eða 1,9 milljarða króna. Þetta er samkvæmt heimildum hjá bæði El Colombiano og Talk Sport. Það þýðir að Argentínumaðurinn var að fá 32 milljónir króna á hverja sekúndu sem hann var á skjánum. @MichelobULTRA ha deciso di sfruttare l intervallo del #SuperBowl per richiamare l attenzione su un altro evento sportivo: la Coppa America. Protagonista dello #spot, i cui costi potrebbero aver superato 14 milioni di dollari, è #Messi.https://t.co/r1ABWezR0d— Inside Marketing (@InsideMarketing) February 9, 2024 Messi sagði þó ekki mikið í auglýsngunni, nokkur orð á spænsku, en þetta snerist aðallega um leik hans með fótboltann. Hann var staddur á strönd að bíða eftir bjórnum sínum. Auglýsandinn var bjórframleiðandinn Michelob Ultra. Í auglýsingunni voru líka NFL goðsögnin Dan Marino og bandaríski gamanleikarinn Jason Sudeikis. Sudeikis er þekktastur fyrir að leika Ted Lasso og Marino er jafnan talinn með bestu leikstjórnendum sögunnar og lék líka hlutverk í Ace Ventura á sínum tíma. Auglýsingaplássið í Super Bowl leiknum er það dýrasta í bandarísku sjónvarpi og fyrirtækin, sem kaupa mínútur, þar leggja gríðarlega mikið í auglýsingar sínar. Þar má oft sjá mjög þekkt fólk og oft í mjög fyndnum aðstæðum. Það gerir Super Bowl auglýsingarnar líka með skemmtilegri auglýsingum sem sjónvarpsáhorfendur sjá. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fcicwfR5Xx8">watch on YouTube</a>
Bandaríski fótboltinn Ofurskálin Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann