Lögmál leiksins: Svo virðist Klay ætla að sætta sig við þessa rullu af bekknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2024 23:01 Klay Thompson er í breyttu hlutverki. Alex Goodlett/Getty Images „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins sem sýnt var fyrr í kvöld. Að venju er leikurinn þannig að lögð er fram fullyrðing um NBA-deildina sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svör sín. „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins sem sýnt var fyrr í kvöld. Að venju er leikurinn þannig að lögð er fram fullyrðing sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svör sín. Líkt og svo oft áður var farið um víðan völl. Farið var yfir gengi Los Angeles Lakers og Golden State Warriors í úrslitakeppninni. Þjálfaraskipti Milwaukee Bucks voru einnig til umræðu og þar kom í ljós að Giannis Antetokounmpo ræður öllu í Milwaukee. Þá var rætt hversu opin deildin er og hversu öflugt lið New Orleans Pelicans er. Lakers fer lengra en Warriors í úrslitakeppninni Tómas Steindórsson fékk þann heiður að svara fyrstur og þar stóð ekki á svörum: „Ósammála.“ „Leikjum síðustu 2-3 vikna. Eins og þetta Warriors-lið núna, þeir eru samt alltof gjarnir að tapa jöfnum leikjum en við sáum það á móti Los Angeles Clippers, þetta er orðið dálítið smurt finnst mér. Svo virðist Klay (Thompson) ætla að sætta sig við þessa rullu af bekknum. Hann er sár yfir því en ætlar að sætta sig við það og vera með. held það gæti hjálpað liðinu helling,“ sagði Tómas aðspurður á hverju hann byggði svar sitt. Klippa: Lögmál leiksins: Svo virðist Klay ætla að sætta sig við þessa rullu af bekknum „Held þau fari jafn langt, detti bæði út í fyrstu umferð. Held að Denver (Nuggets) slái út annað þessara liða og Minnesota (Timberwolves) slái út hitt,“ sagði Hörður Unnsteinsson um gengi þessara tveggja liða í úrslitakeppninni. Sem stendur eru Lakers og Warriors í 9. og 10. sæti deildarinnar sem þýðir að þau væru í umspil og gætu því ekki farið jafn langt. Það er ef þau enda í þeim sætum sem þau eru í núna. Báðir sérfræðingar voru hins vegar vissir um að annað af þessum liðum myndi skríða upp í 8. sæti fyrir úrslitakeppni og þau ljúki svo leik á sama tíma. Nánari röksemdafærslur – sem og skoðanir sérfræðinganna á öðrum fullyrðingum „Nei eða Já“ má sjá í spilaranum ofar í fréttinni. Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Barátta kynjanna: „Hún setti bara alvöru pressu á Steph Curry“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður fjallað um Stjörnuhátíð NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fór í Indianapolis um helgina. 19. febrúar 2024 16:01 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Sjá meira
„Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins sem sýnt var fyrr í kvöld. Að venju er leikurinn þannig að lögð er fram fullyrðing sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svör sín. Líkt og svo oft áður var farið um víðan völl. Farið var yfir gengi Los Angeles Lakers og Golden State Warriors í úrslitakeppninni. Þjálfaraskipti Milwaukee Bucks voru einnig til umræðu og þar kom í ljós að Giannis Antetokounmpo ræður öllu í Milwaukee. Þá var rætt hversu opin deildin er og hversu öflugt lið New Orleans Pelicans er. Lakers fer lengra en Warriors í úrslitakeppninni Tómas Steindórsson fékk þann heiður að svara fyrstur og þar stóð ekki á svörum: „Ósammála.“ „Leikjum síðustu 2-3 vikna. Eins og þetta Warriors-lið núna, þeir eru samt alltof gjarnir að tapa jöfnum leikjum en við sáum það á móti Los Angeles Clippers, þetta er orðið dálítið smurt finnst mér. Svo virðist Klay (Thompson) ætla að sætta sig við þessa rullu af bekknum. Hann er sár yfir því en ætlar að sætta sig við það og vera með. held það gæti hjálpað liðinu helling,“ sagði Tómas aðspurður á hverju hann byggði svar sitt. Klippa: Lögmál leiksins: Svo virðist Klay ætla að sætta sig við þessa rullu af bekknum „Held þau fari jafn langt, detti bæði út í fyrstu umferð. Held að Denver (Nuggets) slái út annað þessara liða og Minnesota (Timberwolves) slái út hitt,“ sagði Hörður Unnsteinsson um gengi þessara tveggja liða í úrslitakeppninni. Sem stendur eru Lakers og Warriors í 9. og 10. sæti deildarinnar sem þýðir að þau væru í umspil og gætu því ekki farið jafn langt. Það er ef þau enda í þeim sætum sem þau eru í núna. Báðir sérfræðingar voru hins vegar vissir um að annað af þessum liðum myndi skríða upp í 8. sæti fyrir úrslitakeppni og þau ljúki svo leik á sama tíma. Nánari röksemdafærslur – sem og skoðanir sérfræðinganna á öðrum fullyrðingum „Nei eða Já“ má sjá í spilaranum ofar í fréttinni.
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Barátta kynjanna: „Hún setti bara alvöru pressu á Steph Curry“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður fjallað um Stjörnuhátíð NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fór í Indianapolis um helgina. 19. febrúar 2024 16:01 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Sjá meira
Barátta kynjanna: „Hún setti bara alvöru pressu á Steph Curry“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður fjallað um Stjörnuhátíð NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fór í Indianapolis um helgina. 19. febrúar 2024 16:01