Sjálfboðaliðar komu tólf dvalarleyfishöfum frá Gasa Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. febrúar 2024 21:44 Sautján til viðbótar eru á næsta lista út samkvæmt Semu. Vísir/Vilhelm 12 einstaklingum sem fengið hafa dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar var komið yfir landamæri Egyptalands af hópi sjálfboðaliða í dag. Sema Erla Serdaroglu greinir frá því að á meðal þeirra séu særð og veik börn og alvarlega veikum eldri manni. Samkvæmt færslu Semu á Facebook eru þetta einstaklingar sem íslenskir sjálfboðaliðar í Kaíró hafa unnið að að bjarga af Gasasvæðinu. Hún segir að gera megi ráð fyrir því að hópurinn komi til Íslands á næstu dögum. „Í gær og í dag voru svo 17 aðrir palestínskir einstaklingar sem eiga fjölskyldumeðlimi á Íslandi skráðir á næsta lista til að komast út af Gaza af hópi sjálfboðaliða í Kaíró,“ skrifar hún og bætir við að fjórtán þeirra séu börn. Ástandið á svæðinu fer versnandi með deginum vegna stöðugra loftárása og yfirvonandi áhlaup ísraelska hersins á Rafaborg sem hýsir um þessar mundir hundruðir þúsunda í frumstæðum tjaldbúðum. Margir eru veikir og slasaðir og hungur vofir yfir. Auk þess sem sjúkrahús á svæðinu séu mörg gjöreyðilögð og önnur aðeins starfrækt að hluta til. Þar að auki segja sjálfboðaliðar að Egyptaland sé farið að vígbúa landamærin. „Íslenskur almenningur heldur áfram að koma fólki undan þjóðernishreinsunum ísraelskra stjórnvalda, með þrotlausu sjálfboðaliðastarfi fyrir íslensk stjórnvöld og með því að styrkja landssöfnun fyrir Palestínu, á meðan ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur heldur áfram að sitja hjá!“ skrifar Sema. „Við munum aldrei gleyma. Við munum ekki fyrirgefa. Sagan mun dæma ykkur!“ Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Egyptaland Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Sjá meira
Samkvæmt færslu Semu á Facebook eru þetta einstaklingar sem íslenskir sjálfboðaliðar í Kaíró hafa unnið að að bjarga af Gasasvæðinu. Hún segir að gera megi ráð fyrir því að hópurinn komi til Íslands á næstu dögum. „Í gær og í dag voru svo 17 aðrir palestínskir einstaklingar sem eiga fjölskyldumeðlimi á Íslandi skráðir á næsta lista til að komast út af Gaza af hópi sjálfboðaliða í Kaíró,“ skrifar hún og bætir við að fjórtán þeirra séu börn. Ástandið á svæðinu fer versnandi með deginum vegna stöðugra loftárása og yfirvonandi áhlaup ísraelska hersins á Rafaborg sem hýsir um þessar mundir hundruðir þúsunda í frumstæðum tjaldbúðum. Margir eru veikir og slasaðir og hungur vofir yfir. Auk þess sem sjúkrahús á svæðinu séu mörg gjöreyðilögð og önnur aðeins starfrækt að hluta til. Þar að auki segja sjálfboðaliðar að Egyptaland sé farið að vígbúa landamærin. „Íslenskur almenningur heldur áfram að koma fólki undan þjóðernishreinsunum ísraelskra stjórnvalda, með þrotlausu sjálfboðaliðastarfi fyrir íslensk stjórnvöld og með því að styrkja landssöfnun fyrir Palestínu, á meðan ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur heldur áfram að sitja hjá!“ skrifar Sema. „Við munum aldrei gleyma. Við munum ekki fyrirgefa. Sagan mun dæma ykkur!“
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Egyptaland Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Sjá meira