„Þetta var svolítið mikið bara eitthvað“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. febrúar 2024 17:15 Sveindís Jane snéri aftur í íslenska landsliðið eftir meiðsli. Vísir/Jónína Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var ekki nógu sátt með spilamennsku íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta eftir 1-1 jafntefli gegn Serbum í umspili um áframhaldandi veru í A-deild Þjóðadeildarinnar í dag. „Mér fannst við ekki spila nógu vel og ég held að það hafi ekki verið gaman að horfa á þennan leik. Þetta var svolítið mikið bara eitthvað,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir í viðtali við RÚV eftir leik. „Við eigum seinni hálfleik eftir og það er allavega jákvætt. Við þurfum bara að vinna einn leik til að halda okkur í A-deild,“ bætti Sveindís við, en takist Íslandi að sigra Serbíu á Kópavogsvelli næstkomandi þriðjudag er áframhaldandi vera í A-deild Þjóðadeildarinnar tryggð. Sveindís, sem var að koma aftur eftir nokkuð erfið meiðsli, spilaði allan leikinn í dag. Hún náði þó ekki að koma sér í mikið af færum. „Mér fannst við ekki halda nógu vel í boltann og við náðum eki nógu miklu spili. Við komumst ekki í góðar stöður fyrir framan markið. Hvort það hafi verið erfitt að finna plássið eða hvort við höfum ekki verið að taka nógu góð hlaup fram á við veit ég ekki. En við getum allavega skoðað hvað við gerðum vel og hvað fór ekki nógu vel til að laga fyrir næsta leik.“ Þrátt fyrir að hafa verið að spila sinn fyrsta landsleik í langan tíma segist Sveindís þó vera nokkuð góð í skrokknum eftir þessar 90 mínútur. „Ég er bara fín. Ég settist bara niður eftir leik af því að ég fékk högg á rassinn, það var ekkert alvarlegra en það. En ég er bara mjög góð og er orðin spennt fyrir næsta leik,“ sagði Sveindís að lokum. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Serbía - Ísland 1-1 | Stelpurnar okkar náðu ekki að nýta liðsmuninn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið mætti því serbneska í fyrri leik liðanna í umspili um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildarinnar í dag. 23. febrúar 2024 16:57 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
„Mér fannst við ekki spila nógu vel og ég held að það hafi ekki verið gaman að horfa á þennan leik. Þetta var svolítið mikið bara eitthvað,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir í viðtali við RÚV eftir leik. „Við eigum seinni hálfleik eftir og það er allavega jákvætt. Við þurfum bara að vinna einn leik til að halda okkur í A-deild,“ bætti Sveindís við, en takist Íslandi að sigra Serbíu á Kópavogsvelli næstkomandi þriðjudag er áframhaldandi vera í A-deild Þjóðadeildarinnar tryggð. Sveindís, sem var að koma aftur eftir nokkuð erfið meiðsli, spilaði allan leikinn í dag. Hún náði þó ekki að koma sér í mikið af færum. „Mér fannst við ekki halda nógu vel í boltann og við náðum eki nógu miklu spili. Við komumst ekki í góðar stöður fyrir framan markið. Hvort það hafi verið erfitt að finna plássið eða hvort við höfum ekki verið að taka nógu góð hlaup fram á við veit ég ekki. En við getum allavega skoðað hvað við gerðum vel og hvað fór ekki nógu vel til að laga fyrir næsta leik.“ Þrátt fyrir að hafa verið að spila sinn fyrsta landsleik í langan tíma segist Sveindís þó vera nokkuð góð í skrokknum eftir þessar 90 mínútur. „Ég er bara fín. Ég settist bara niður eftir leik af því að ég fékk högg á rassinn, það var ekkert alvarlegra en það. En ég er bara mjög góð og er orðin spennt fyrir næsta leik,“ sagði Sveindís að lokum.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Serbía - Ísland 1-1 | Stelpurnar okkar náðu ekki að nýta liðsmuninn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið mætti því serbneska í fyrri leik liðanna í umspili um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildarinnar í dag. 23. febrúar 2024 16:57 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Umfjöllun: Serbía - Ísland 1-1 | Stelpurnar okkar náðu ekki að nýta liðsmuninn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið mætti því serbneska í fyrri leik liðanna í umspili um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildarinnar í dag. 23. febrúar 2024 16:57
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn