Þorvaldur Örlygsson nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2024 17:00 Glaður Þorvaldur fagnar sigrinum. Vísir/Anton Brink Þorvaldur Örlygsson var nú rétt í þessu kosinn formaður KSÍ, Knattspyrnusambands Íslands, en hann hafði betur gegn Guðna Bergssyni og Vigni Má Þormóðssyni í formannskjörinu. Ársþing KSÍ fór að þessu sinni fram í Framheimilinu í Úlfarsárdal en um er að ræða 78. ársþing KSÍ. Að venju voru hinar ýmsar tillögur lagðar fram, sumar felldar og aðrar samþykktar. Mesta spennan var þó fyrir formannskjörinu en ljóst var að Vanda Sigurgeirsdóttir yrði ekki áfram formaður sambandsins. Að þessu sinni voru þrír sem buðu sig fram, það voru þeir Guðni Bergsson, Vignir Már Þormóðsson og Þorvaldur Örlygsson. Guðni var formaður sambandsins áður en Vanda tók við eftir að Guðni og öll stjórnin sagði af sér í kjölfar gagnrýni á hvernig sambandið höndlaði meint kynferðisafbrot landsliðsmanna. Var stjórn sambandsins ásökuð um þöggun og meðvirkni. Í fyrstu umferð formannskjörsins greiddu 144 atkvæði en það þarf hreinan meirihluta til að komast í formannsstól KSÍ. Guðni fékk fæst atkvæði, eða 30 talsins, og var því ekki með er kosið var aftur. Guðni hlaut fæst atkvæði af þeim þremur sem buðu sig fram.Vísir/Anton Brink Úrslit fyrri umferðar: Guðni Bergsson: 30 atkvæði - 28,3 prósent Þorvaldur Örlygsson 55 atkvæði – 38,19 prósent Vignir Már Þormóðsson 59 atkvæði – 40,97 prósent Í síðari kosningunni hafði Þorvaldur betur en hann hlaut 75 atkvæði eða 51,72 prósent. Vignir Már fékk 70 atkvæði eða 48,28 prósent. Þorvaldur er því nýr formaður KSÍ. Þorvaldur þakkar fyrir sig.Vísir/Anton Brink KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn verða ekki launþegar og fá ekki fjögurra vikna frí Leikmannasamtök Íslands fengu hugmyndum sínum ekki framfylgt á 78. ársþingi KSÍ. Tillögu um launþegasamninga leikmanna var vísað frá og tillaga um sumarfrí var felld með afgerandi hætti. 24. febrúar 2024 16:34 Tillaga ÍTF felld og enginn stjórnarmaður KSÍ má starfa fyrir aðildarfélag Lagabreyting var gerð á 78. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands. Héðan í frá má enginn stjórnarmaður KSÍ sitja í stjórn eða ráðum hjá aðildarfélögum sambandsins, en hingað til hafði fulltrúi Íslensks toppfótbolta verið undanskilinn þeim reglum. 24. febrúar 2024 14:37 Sérstök hvatning veitt Grindvíkingum á ársþingi KSÍ Knattspyrnusamband Íslands veitti Ungmennafélagi Grindavíkur sérstaka hvatningu vegna þeirra áskorana sem Grindvíkingar hafa staðið og standa enn frammi fyrir. 24. febrúar 2024 13:19 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Ársþing KSÍ fór að þessu sinni fram í Framheimilinu í Úlfarsárdal en um er að ræða 78. ársþing KSÍ. Að venju voru hinar ýmsar tillögur lagðar fram, sumar felldar og aðrar samþykktar. Mesta spennan var þó fyrir formannskjörinu en ljóst var að Vanda Sigurgeirsdóttir yrði ekki áfram formaður sambandsins. Að þessu sinni voru þrír sem buðu sig fram, það voru þeir Guðni Bergsson, Vignir Már Þormóðsson og Þorvaldur Örlygsson. Guðni var formaður sambandsins áður en Vanda tók við eftir að Guðni og öll stjórnin sagði af sér í kjölfar gagnrýni á hvernig sambandið höndlaði meint kynferðisafbrot landsliðsmanna. Var stjórn sambandsins ásökuð um þöggun og meðvirkni. Í fyrstu umferð formannskjörsins greiddu 144 atkvæði en það þarf hreinan meirihluta til að komast í formannsstól KSÍ. Guðni fékk fæst atkvæði, eða 30 talsins, og var því ekki með er kosið var aftur. Guðni hlaut fæst atkvæði af þeim þremur sem buðu sig fram.Vísir/Anton Brink Úrslit fyrri umferðar: Guðni Bergsson: 30 atkvæði - 28,3 prósent Þorvaldur Örlygsson 55 atkvæði – 38,19 prósent Vignir Már Þormóðsson 59 atkvæði – 40,97 prósent Í síðari kosningunni hafði Þorvaldur betur en hann hlaut 75 atkvæði eða 51,72 prósent. Vignir Már fékk 70 atkvæði eða 48,28 prósent. Þorvaldur er því nýr formaður KSÍ. Þorvaldur þakkar fyrir sig.Vísir/Anton Brink
KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn verða ekki launþegar og fá ekki fjögurra vikna frí Leikmannasamtök Íslands fengu hugmyndum sínum ekki framfylgt á 78. ársþingi KSÍ. Tillögu um launþegasamninga leikmanna var vísað frá og tillaga um sumarfrí var felld með afgerandi hætti. 24. febrúar 2024 16:34 Tillaga ÍTF felld og enginn stjórnarmaður KSÍ má starfa fyrir aðildarfélag Lagabreyting var gerð á 78. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands. Héðan í frá má enginn stjórnarmaður KSÍ sitja í stjórn eða ráðum hjá aðildarfélögum sambandsins, en hingað til hafði fulltrúi Íslensks toppfótbolta verið undanskilinn þeim reglum. 24. febrúar 2024 14:37 Sérstök hvatning veitt Grindvíkingum á ársþingi KSÍ Knattspyrnusamband Íslands veitti Ungmennafélagi Grindavíkur sérstaka hvatningu vegna þeirra áskorana sem Grindvíkingar hafa staðið og standa enn frammi fyrir. 24. febrúar 2024 13:19 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Leikmenn verða ekki launþegar og fá ekki fjögurra vikna frí Leikmannasamtök Íslands fengu hugmyndum sínum ekki framfylgt á 78. ársþingi KSÍ. Tillögu um launþegasamninga leikmanna var vísað frá og tillaga um sumarfrí var felld með afgerandi hætti. 24. febrúar 2024 16:34
Tillaga ÍTF felld og enginn stjórnarmaður KSÍ má starfa fyrir aðildarfélag Lagabreyting var gerð á 78. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands. Héðan í frá má enginn stjórnarmaður KSÍ sitja í stjórn eða ráðum hjá aðildarfélögum sambandsins, en hingað til hafði fulltrúi Íslensks toppfótbolta verið undanskilinn þeim reglum. 24. febrúar 2024 14:37
Sérstök hvatning veitt Grindvíkingum á ársþingi KSÍ Knattspyrnusamband Íslands veitti Ungmennafélagi Grindavíkur sérstaka hvatningu vegna þeirra áskorana sem Grindvíkingar hafa staðið og standa enn frammi fyrir. 24. febrúar 2024 13:19