Fjórar konur og ung stelpa myrtar á einum degi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 24. febrúar 2024 19:13 Yfirvöld heita að bregðast við Getty Lögreglan í Vínarborg rannsakar morð á fjórum konum og þrettán ára stelpu sem framin voru á sama degi. Þrjár konurnar fundust stungnar til bana í vændishúsi. Líkin þrjú fundust í Birgittenauhverfi Vínarborgar þegar sjónarvottur hafði samband við lögreglu. 27 ára afganskur maður var handtekinn í nágrenninu stuttu eftir að lögregla kom á vettvang með hnífinn sem talinn er vera morðvopnið enn í hendinni. Samkvæmt umfjöllun Guardian um málið liggur ástæða morðanna ekki fyrir og standa yfirheyrslur yfir. Sama dag fundust kona og þrettán ára dóttir hennar látnar á heimili sínu. Þær voru kyrktar og er fjölskyldufaðirinn grunaður um verknaðinn. Leit að honum stendur yfir. Ekkert bendi til þess að málin tengist. Austurrísk yfirvöld hafa lofað að bregðast við og hafa heitið aukningu í fjárframlögum ríkisins til samtaka sem styðja við fórnarlömb ofbeldis. Samkvæmt gögnum Institute of Conflict Research voru 319 konur myrtar í Austurríki á árunum 2010 til 2020, yfirleitt af karlkyns mökum eða fyrrverandi mökum. Austurríki Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Sjá meira
Líkin þrjú fundust í Birgittenauhverfi Vínarborgar þegar sjónarvottur hafði samband við lögreglu. 27 ára afganskur maður var handtekinn í nágrenninu stuttu eftir að lögregla kom á vettvang með hnífinn sem talinn er vera morðvopnið enn í hendinni. Samkvæmt umfjöllun Guardian um málið liggur ástæða morðanna ekki fyrir og standa yfirheyrslur yfir. Sama dag fundust kona og þrettán ára dóttir hennar látnar á heimili sínu. Þær voru kyrktar og er fjölskyldufaðirinn grunaður um verknaðinn. Leit að honum stendur yfir. Ekkert bendi til þess að málin tengist. Austurrísk yfirvöld hafa lofað að bregðast við og hafa heitið aukningu í fjárframlögum ríkisins til samtaka sem styðja við fórnarlömb ofbeldis. Samkvæmt gögnum Institute of Conflict Research voru 319 konur myrtar í Austurríki á árunum 2010 til 2020, yfirleitt af karlkyns mökum eða fyrrverandi mökum.
Austurríki Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Sjá meira