Fór allt í hund og kött í New Orleans Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2024 21:00 Það voru læti. Sean Gardner/Getty Images Það fór allt í hund og kött í New Orleans þegar heimamenn í Pelicans mættu Miami Heat. Leiknum lauk með 11 stiga sigri Miami en í fjórða leikhluta sauð upp úr á milli liðanna. Það er að venju nóg um að vera í NBA-deildinni þar sem liðin leika hvern leikinn á fætur öðrum. Victor Wembanyama, leikmaður San Antonio Spurs, stal senunni í naumu tapi gegn Los Angeles Lakers en leikurinn sem vakti hvað mesta athygli var leikurinn nefndur hér að ofan. Í fjórða leikhluta greip Kevin Love greip utan um Zian Williamson í sókn Pelicans. Alls var fjórum leikmönnum, þar á meðal stjörnu Heat – Jimmy Butler, vísað úr húsi eftir lætin. Tók þónokkurn tíma að róa leikmenn niður. Sá hlær best sem síðast hlær en Heat vann leikinn á endanum með 11 stiga mun, 106-95. „Ég var ekki brjálaður út í Kevin Love því hann varði mig í fallinu. Ég datt og var að ganga í burtu þegar ég sá Butler stökkva í áttina að Naji (Marshall). Ég reyndi að stíga á milli og segja Butler að slaka á. Þegar maður sér upptökuna þá sér maður augljóslega hvað gerðist,“ sagði Zion eftir leik. „Eins og ég sagði, það er erfitt að hafa ekki gaman af þessu. Þetta er bara keppnisskapið, menn eru að keppa. Menn leggja allt á sig fyrir liðsfélagana, þannig er það bara.“ Körfubolti NBA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Það er að venju nóg um að vera í NBA-deildinni þar sem liðin leika hvern leikinn á fætur öðrum. Victor Wembanyama, leikmaður San Antonio Spurs, stal senunni í naumu tapi gegn Los Angeles Lakers en leikurinn sem vakti hvað mesta athygli var leikurinn nefndur hér að ofan. Í fjórða leikhluta greip Kevin Love greip utan um Zian Williamson í sókn Pelicans. Alls var fjórum leikmönnum, þar á meðal stjörnu Heat – Jimmy Butler, vísað úr húsi eftir lætin. Tók þónokkurn tíma að róa leikmenn niður. Sá hlær best sem síðast hlær en Heat vann leikinn á endanum með 11 stiga mun, 106-95. „Ég var ekki brjálaður út í Kevin Love því hann varði mig í fallinu. Ég datt og var að ganga í burtu þegar ég sá Butler stökkva í áttina að Naji (Marshall). Ég reyndi að stíga á milli og segja Butler að slaka á. Þegar maður sér upptökuna þá sér maður augljóslega hvað gerðist,“ sagði Zion eftir leik. „Eins og ég sagði, það er erfitt að hafa ekki gaman af þessu. Þetta er bara keppnisskapið, menn eru að keppa. Menn leggja allt á sig fyrir liðsfélagana, þannig er það bara.“
Körfubolti NBA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira