Táningur sigraðist á veikindum og setti nýtt heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2024 10:01 Christopher Morales Williams fagnar heimsmetinu sínu. @ugatrack Kanadamaðurinn Cristopher Morales Williams sló heimsmetið í 400 metra hlaupi á háskólamóti í Arkansas um helgina. Williams kom í mark á 44,49 sekúndum en heimsmetið var 44,57 sekúndur og sett af Bandaríkjamanninum Kerron Clement árið 2005 á sömu braut. Þá var Williams ekki búinn að halda upp á eins árs afmælið sitt. Williams hljóp líka hraðar en Bandaríkjamaðurinn Michael Norman sem hljóp 400 metrana á 44,52 sekúndum árið 2018 en náði ekki að fá það met staðfest. An insane 44.49 world record in the men s 400m from @UGATrack s Christopher Morales Williams at the SEC Indoor Championships. pic.twitter.com/fA2RCta83r— FloTrack (@FloTrack) February 25, 2024 Þetta nýja met þarf einnig að fá staðfestingu frá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Williams er fæddur í ágúst 2004 og hann því enn bara nítján ára gamall. „Heimsmet. Það er eitthvað sem maður bjóst ekki við en það gerðist. Ég var með það sem markmið en bara í framtíðinni því ég bjóst ekki við að bæta það núna,“ sagði Williams við CNN eftir hlaupið. Williams var ekki viss um það hvort hann gæti hreinlega keppt seinna um daginn þegar hann vaknaði veikur. Hann harkaði hins vegar af sér og mætti klár í höllina seinna daginn. „Ég var veikur í morgun. Mér leið ekkert allt of vel og var ælandi. Ég held að það hafi bara fengið mikið til að gefa aðeins meira í þetta,“ sagði Williams. Even Christopher Morales Williams didn't expect to break the world record at SECspic.twitter.com/rO1ZfESDdk— Travis Miller (@travismillerx13) February 25, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Williams kom í mark á 44,49 sekúndum en heimsmetið var 44,57 sekúndur og sett af Bandaríkjamanninum Kerron Clement árið 2005 á sömu braut. Þá var Williams ekki búinn að halda upp á eins árs afmælið sitt. Williams hljóp líka hraðar en Bandaríkjamaðurinn Michael Norman sem hljóp 400 metrana á 44,52 sekúndum árið 2018 en náði ekki að fá það met staðfest. An insane 44.49 world record in the men s 400m from @UGATrack s Christopher Morales Williams at the SEC Indoor Championships. pic.twitter.com/fA2RCta83r— FloTrack (@FloTrack) February 25, 2024 Þetta nýja met þarf einnig að fá staðfestingu frá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Williams er fæddur í ágúst 2004 og hann því enn bara nítján ára gamall. „Heimsmet. Það er eitthvað sem maður bjóst ekki við en það gerðist. Ég var með það sem markmið en bara í framtíðinni því ég bjóst ekki við að bæta það núna,“ sagði Williams við CNN eftir hlaupið. Williams var ekki viss um það hvort hann gæti hreinlega keppt seinna um daginn þegar hann vaknaði veikur. Hann harkaði hins vegar af sér og mætti klár í höllina seinna daginn. „Ég var veikur í morgun. Mér leið ekkert allt of vel og var ælandi. Ég held að það hafi bara fengið mikið til að gefa aðeins meira í þetta,“ sagði Williams. Even Christopher Morales Williams didn't expect to break the world record at SECspic.twitter.com/rO1ZfESDdk— Travis Miller (@travismillerx13) February 25, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira