Lögreglumaður í Ástralíu grunaður um tvöfalt morð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. febrúar 2024 08:56 Luke Davies og Jesse Baird. Lögregluyfirvöld í Ástralíu hafa fundið líkamsleifar sem þau telja tilheyra Jesse Baird og Luke Davies. Líkamsleifa mannanna hefur verið leitað en lögreglumaður í Nýju Suður Wales var á dögunum ákærður fyrir að myrða parið. Morðin hafa vakið mikinn óhug í Syndey og Ástralíu allri. Lögreglumaðurinn og fyrrverandi bloggarinn Beau Lamarre, 28 ára, átti í sambandi við Baird sem er sagt hafa endað illa. Baird, sem var sjónvarpsþáttastjórnandi, hóf síðar samband við Davies, flugþjón hjá Qantas, sem virðist hafa reitt Lamarre til reiði. Beau Lamarre. Lamarre tók út vopn á lögreglustöðinni í Miranda í suðurhluta Sydney 16. febrúar síðastliðinn og 19. febrúar heyrðu nágrannar Baird hleypt af byssu á heimili hans. Davies virðis hafa getað hringt í viðbragðsaðila áður en hann lést en sambandið slitnaði. Seinna um kvöldið leigði Lamarre lítinn flutningabíl og játaði verknaðinn að hluta daginn eftir, þegar hann sagði kunningja frá því að hann hefði átt þátt í dauða tveggja einstaklinga. Þann 21. febrúar fannst blóðugur fatnaður og aðrir munir í rusli og í kjölfarið var gerð húsleit á heimili Baird. Lamarre gaf sig fram þann 23. febrúar en reyndist ekki samstarfsfús fyrr en í morgun. Í kjölfarið fundust líkamsleifar í brimbrettatöskum á landareign í Bungonia, sem taldar eru Baird og Davies. Lamarre er sagður hafa ofsótt Baird um nokkurt skeið og þá virðist hann hafa freistað þess að telja vinum Baird trú um að hann væri fluttur í burt, með því að senda skilaboð úr síma Baird. Chris Minns, æðsti embættismaður Nýju Suður Wales, sagði eftir fundinn að liðin vika hefði verið sú erfiðasta sem ástvinir Baird og Davies hefðu upplifað. „Við getum aðeins vonað að þeir finni frið og huggun í fullvissu þessara sorglegu tíðinda,“ sagði hann. Ástralía Erlend sakamál Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Sjá meira
Morðin hafa vakið mikinn óhug í Syndey og Ástralíu allri. Lögreglumaðurinn og fyrrverandi bloggarinn Beau Lamarre, 28 ára, átti í sambandi við Baird sem er sagt hafa endað illa. Baird, sem var sjónvarpsþáttastjórnandi, hóf síðar samband við Davies, flugþjón hjá Qantas, sem virðist hafa reitt Lamarre til reiði. Beau Lamarre. Lamarre tók út vopn á lögreglustöðinni í Miranda í suðurhluta Sydney 16. febrúar síðastliðinn og 19. febrúar heyrðu nágrannar Baird hleypt af byssu á heimili hans. Davies virðis hafa getað hringt í viðbragðsaðila áður en hann lést en sambandið slitnaði. Seinna um kvöldið leigði Lamarre lítinn flutningabíl og játaði verknaðinn að hluta daginn eftir, þegar hann sagði kunningja frá því að hann hefði átt þátt í dauða tveggja einstaklinga. Þann 21. febrúar fannst blóðugur fatnaður og aðrir munir í rusli og í kjölfarið var gerð húsleit á heimili Baird. Lamarre gaf sig fram þann 23. febrúar en reyndist ekki samstarfsfús fyrr en í morgun. Í kjölfarið fundust líkamsleifar í brimbrettatöskum á landareign í Bungonia, sem taldar eru Baird og Davies. Lamarre er sagður hafa ofsótt Baird um nokkurt skeið og þá virðist hann hafa freistað þess að telja vinum Baird trú um að hann væri fluttur í burt, með því að senda skilaboð úr síma Baird. Chris Minns, æðsti embættismaður Nýju Suður Wales, sagði eftir fundinn að liðin vika hefði verið sú erfiðasta sem ástvinir Baird og Davies hefðu upplifað. „Við getum aðeins vonað að þeir finni frið og huggun í fullvissu þessara sorglegu tíðinda,“ sagði hann.
Ástralía Erlend sakamál Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Sjá meira