Dagskráin í dag: Stútfullur íþróttamiðvikudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. febrúar 2024 06:01 Liverpool tekur á móti Southampton í 16-liða úrslitum FA-bikarsins í kvöld. Vísir/Getty Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á hvorki fleiri né færri en átján beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi þar sem allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport Subway-deild kvenna á heima á Stöð 2 Sport og í kvöld verður boðið upp á alvöru nágrannaslag þegar Njarðvík tekur á móti Keflavík klukkan 19:05. Að leik loknum verður Körfuboltakvöld svo á sínum stað þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Þá eigast Grindavík og Stjarnan við á hliðarrás Subway-deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Það verður fótbolti frá morgni til kvölds á Stöð 2 Sport 2 þar sem við hefjum leik á viðureign Bayern München og Feyenoord í UEFA Youth League klukkan 14:50 áður en Real Madrid og Leipzig eigast við í sömu keppni klukkan 16:55. Klukkan 19:00 er svo komið að því að draga í fjórðungsúrslit elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarsins, áður en Liverpool og Southampton eigast við í 16-liða úrslitum klukkan 19:50. Að þeim leik loknum verða 16-liða úrslitin svo gerð upp af sérfræðingum í sérstökum uppgjörsþætti. Stöð 2 Sport 3 Sassuolo og Napoli eigast við í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 16:50, en klukkan 19:35 er komið að viðureign Nottingham Forest og Manchester United í 16-liða úrslitum FA-bikarsins. Stöð 2 Sport 4 Chelsea og Leeds eigast við í 16-liða úrslitum FA-bikarsins klukkan 19:20. Nátthrafnarnir fá einnig eitthvað fyrir sinn snúð á Stöð 2 Sport 4 því klukkan 02:30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Lengjubikarinn er enn í fullu fjöri og klukkan 19:55 mætast ÍA og Íslandsmeistarar Víkings. Stöð 2 eSports Þegar jafn mikið er í gangi og í dag þarf ítalska úrvalsdeildin í knattspyrnu að víkja yfir á Stöð 2 eSport. Topplið Inter tekur á móti Atalanta klukkan 19:35 í beinni útsendingu á rafíþróttarásinni. Vodafone Sport Eins og alltaf verður nóg um að vera á Vodafone Sport. Bein útsending frá Premier Padel - Riyadh mótinu í padel hefst klukkan 12:00 áður en Spánn og Frakkland eigast við í Þjóðadeild kvenna klukkan 17:55. Þá mætast Livingston og Motherwell í skoska boltanum klukkan 20:00 og Rangers taka á mótu Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:05 eftir miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Sjá meira
Stöð 2 Sport Subway-deild kvenna á heima á Stöð 2 Sport og í kvöld verður boðið upp á alvöru nágrannaslag þegar Njarðvík tekur á móti Keflavík klukkan 19:05. Að leik loknum verður Körfuboltakvöld svo á sínum stað þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir allt það helsta úr liðinni umferð. Þá eigast Grindavík og Stjarnan við á hliðarrás Subway-deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Það verður fótbolti frá morgni til kvölds á Stöð 2 Sport 2 þar sem við hefjum leik á viðureign Bayern München og Feyenoord í UEFA Youth League klukkan 14:50 áður en Real Madrid og Leipzig eigast við í sömu keppni klukkan 16:55. Klukkan 19:00 er svo komið að því að draga í fjórðungsúrslit elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarsins, áður en Liverpool og Southampton eigast við í 16-liða úrslitum klukkan 19:50. Að þeim leik loknum verða 16-liða úrslitin svo gerð upp af sérfræðingum í sérstökum uppgjörsþætti. Stöð 2 Sport 3 Sassuolo og Napoli eigast við í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu klukkan 16:50, en klukkan 19:35 er komið að viðureign Nottingham Forest og Manchester United í 16-liða úrslitum FA-bikarsins. Stöð 2 Sport 4 Chelsea og Leeds eigast við í 16-liða úrslitum FA-bikarsins klukkan 19:20. Nátthrafnarnir fá einnig eitthvað fyrir sinn snúð á Stöð 2 Sport 4 því klukkan 02:30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Lengjubikarinn er enn í fullu fjöri og klukkan 19:55 mætast ÍA og Íslandsmeistarar Víkings. Stöð 2 eSports Þegar jafn mikið er í gangi og í dag þarf ítalska úrvalsdeildin í knattspyrnu að víkja yfir á Stöð 2 eSport. Topplið Inter tekur á móti Atalanta klukkan 19:35 í beinni útsendingu á rafíþróttarásinni. Vodafone Sport Eins og alltaf verður nóg um að vera á Vodafone Sport. Bein útsending frá Premier Padel - Riyadh mótinu í padel hefst klukkan 12:00 áður en Spánn og Frakkland eigast við í Þjóðadeild kvenna klukkan 17:55. Þá mætast Livingston og Motherwell í skoska boltanum klukkan 20:00 og Rangers taka á mótu Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:05 eftir miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Sjá meira