Stefnir í spennandi keppni í Barein: „Nánast ekkert þarna á milli“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2024 23:31 Þessir þrír byrja fremstir í Barein. EPA-EFE/ALI HAIDER Þrátt fyrir að Max Verstappen sé á ráspól í fyrstu keppni ársins í Formúlu 1 þá búast sérfræðingar við jafnari keppni en á sama tíma í fyrra. Nýtt tímabil í Formúlu 1 fer formlega af stað á morgun, laugardag. Verður keppnin í beinni útsendingu Vodafone Sport. Verstappen hefur undanfarin þrjú tímabil staðið uppi sem sigurvegari og þá hefur félag hans RedBull borið af í keppni bílasmíða. MAX VERSTAPPEN TAKES POLE IN BAHRAIN The Dutchman edges out Charles Leclerc with George Russell finishing third #F1 #BahrainGP pic.twitter.com/UrxscFt51n— Formula 1 (@F1) March 1, 2024 Það má þó búast við spennandi keppni á morgun ef marka má þá Kristján Einar Kristjánsson og Braga Þórðarson en þeir lýsa íþróttinni hér á landi. „Ég held að við séum að fara sjá mjög áhugaverða keppni. Ferrari, Mercedes, McLaren og Aston Martin öll búin að vera vinna í þessum hlutum (keppnishraðanum). Geggjað að lengsta tímabil sögunnar sé byrjað,“ sagði Kristján Einar. „Á þessum tíma í fyrra voru RedBull með 0,6 sekúndur í forskot á alla aðra. Núna er bilið 0,1 þannig það er nánast ekkert þarna á milli,“ bætti Bragi við. Viðtal við þá félaga úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan. Fyrsta keppni ársins í Formúlu 1 hefst klukkan 15.00 en útsending Vodafone Sport hefst klukkan 14.30. Akstursíþróttir Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Nýtt tímabil í Formúlu 1 fer formlega af stað á morgun, laugardag. Verður keppnin í beinni útsendingu Vodafone Sport. Verstappen hefur undanfarin þrjú tímabil staðið uppi sem sigurvegari og þá hefur félag hans RedBull borið af í keppni bílasmíða. MAX VERSTAPPEN TAKES POLE IN BAHRAIN The Dutchman edges out Charles Leclerc with George Russell finishing third #F1 #BahrainGP pic.twitter.com/UrxscFt51n— Formula 1 (@F1) March 1, 2024 Það má þó búast við spennandi keppni á morgun ef marka má þá Kristján Einar Kristjánsson og Braga Þórðarson en þeir lýsa íþróttinni hér á landi. „Ég held að við séum að fara sjá mjög áhugaverða keppni. Ferrari, Mercedes, McLaren og Aston Martin öll búin að vera vinna í þessum hlutum (keppnishraðanum). Geggjað að lengsta tímabil sögunnar sé byrjað,“ sagði Kristján Einar. „Á þessum tíma í fyrra voru RedBull með 0,6 sekúndur í forskot á alla aðra. Núna er bilið 0,1 þannig það er nánast ekkert þarna á milli,“ bætti Bragi við. Viðtal við þá félaga úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan. Fyrsta keppni ársins í Formúlu 1 hefst klukkan 15.00 en útsending Vodafone Sport hefst klukkan 14.30.
Akstursíþróttir Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira