Westbrook brákaði bein og verður frá til lengri tíma Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. mars 2024 10:30 Russell Westbrook verður frá keppni í einhvern tíma vísir/Getty Russell Westbrook brákaði bein í vinstri hönd í leik Los Angeles Clippers gegn Washington Wizards í gærkvöldi. Clippers vann leikinn 140-115. Atvikið átti sér stað snemma í öðrum leikhluta, þá reyndi Westbrook að stela boltanum af Jordan Poole, leikstjórnanda Wizards, með þeim afleiðingum að úlnliður hans beyglaðist til og bein brákaði. Not even a grimace to spot on Russell Westbrook face after he broke his hand Iron man 😤 pic.twitter.com/ilppoh20mn— Beastbrook (@Beastbr00k0) March 2, 2024 „Ég vorkenni bara Russ akkúrat núna. Maður vill aldrei sjá leikmann meiðast, ég veit ekki enn hvort hann mun þurfa aðgerð eða ekki. Eins og staðan er verður hann frá í einhvern tíma“ sagði Ty Lue, þjálfari LA Clippers eftir leik. Þetta eru slæmar fréttir fyrir Clippers sem berst við önnur lið vesturhlutans um heimavallarrétt í úrslitakeppni á leið sinni að fyrsta NBA titlinum. Westbrook hefur tekið þátt í öllum leikjum liðsins á tímabilinu til þessa, skorað 11,1 stig, gripið 5,2 fráköst og gefið 4,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Þetta er í annað sinn sem Westbrook brákar bein í hönd sinni, síðast var hann fjórar vikur frá keppni tímabilið 2014–15. Standist sá tímarammi nú mun Westbrook verða heill heilsu þegar úrslitakeppnin hefst þann 20. apríl. NBA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Clippers vann leikinn 140-115. Atvikið átti sér stað snemma í öðrum leikhluta, þá reyndi Westbrook að stela boltanum af Jordan Poole, leikstjórnanda Wizards, með þeim afleiðingum að úlnliður hans beyglaðist til og bein brákaði. Not even a grimace to spot on Russell Westbrook face after he broke his hand Iron man 😤 pic.twitter.com/ilppoh20mn— Beastbrook (@Beastbr00k0) March 2, 2024 „Ég vorkenni bara Russ akkúrat núna. Maður vill aldrei sjá leikmann meiðast, ég veit ekki enn hvort hann mun þurfa aðgerð eða ekki. Eins og staðan er verður hann frá í einhvern tíma“ sagði Ty Lue, þjálfari LA Clippers eftir leik. Þetta eru slæmar fréttir fyrir Clippers sem berst við önnur lið vesturhlutans um heimavallarrétt í úrslitakeppni á leið sinni að fyrsta NBA titlinum. Westbrook hefur tekið þátt í öllum leikjum liðsins á tímabilinu til þessa, skorað 11,1 stig, gripið 5,2 fráköst og gefið 4,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Þetta er í annað sinn sem Westbrook brákar bein í hönd sinni, síðast var hann fjórar vikur frá keppni tímabilið 2014–15. Standist sá tímarammi nú mun Westbrook verða heill heilsu þegar úrslitakeppnin hefst þann 20. apríl.
NBA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum