Hundi bjargað úr sprungu í Hafnarfirði Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. mars 2024 18:43 Frá aðgerðunum í dag. Landsbjörg Björgunarsveit Hafnarfjarðar var boðuð út í dag þegar tilkynnt var um að hundur sem var á göngu með eiganda sínum við Stórhöfðastíg, hefði dottið ofan í þrönga og djúpa sprungu og kæmist hvergi. Í tilkynningu frá Landsbjörgu segir að hópur frá björgunarsveitinni ásamt lögreglu hafi farið á vettvang. Hundurinn, Ylur, hafi borið sig sæmilega þrátt fyrir allt en sprungan hafi verið það þröng þar sem hann var, að hann hafi ekki getað snúið sér við. Björgunarfólk hafi sett upp línur og einn úr sveitnni sigið niður, eins langt og komist var í þröngri sprungunni, sem dugði þó ekki til til að komast alveg að hundinum. Þá segir að björgunarmaðurinn sem fór niður hafi lítið getað hreyft sig í sprungunni og ekki náð til rakkans. Brugðið hafi verið á það ráð að láta annan spotta síga niður með lykkju, og eftir að eigandi hundsins fékk hann til að reisa sig við á móti björgunarmanni, hafi verið hægt að smeygja utan um hann og ná upp. „Það voru fegnir félagar sem komust svo að endingu upp úr sprungunni, rakki og björgunarmaður hans,“ segir að lokum. Rakkinn Ylur virtist feginn að vera kominn upp aftur.Landsbjörg Björgunarmaður undirbýr sig.Landsbjörg Sprungan virðist þröng.Landsbjörg Björgunarsveitir Hafnarfjörður Hundar Dýr Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Í tilkynningu frá Landsbjörgu segir að hópur frá björgunarsveitinni ásamt lögreglu hafi farið á vettvang. Hundurinn, Ylur, hafi borið sig sæmilega þrátt fyrir allt en sprungan hafi verið það þröng þar sem hann var, að hann hafi ekki getað snúið sér við. Björgunarfólk hafi sett upp línur og einn úr sveitnni sigið niður, eins langt og komist var í þröngri sprungunni, sem dugði þó ekki til til að komast alveg að hundinum. Þá segir að björgunarmaðurinn sem fór niður hafi lítið getað hreyft sig í sprungunni og ekki náð til rakkans. Brugðið hafi verið á það ráð að láta annan spotta síga niður með lykkju, og eftir að eigandi hundsins fékk hann til að reisa sig við á móti björgunarmanni, hafi verið hægt að smeygja utan um hann og ná upp. „Það voru fegnir félagar sem komust svo að endingu upp úr sprungunni, rakki og björgunarmaður hans,“ segir að lokum. Rakkinn Ylur virtist feginn að vera kominn upp aftur.Landsbjörg Björgunarmaður undirbýr sig.Landsbjörg Sprungan virðist þröng.Landsbjörg
Björgunarsveitir Hafnarfjörður Hundar Dýr Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira