„Ef hann væri að spila í dag værum við að tala um hann eins og Trae Young“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2024 08:32 Allen Iverson gerði garðinn frægan með Philadelphia 76ers en lék einnig með Denver Nuggets, Memphis Grizzlies og Detroit Pistons. EPA/JEFF KOWALSKY Nei eða Já var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var meðal annars farið yfir hversu sigurstrangleg Bandaríkin eru á Ólympíuleikunum 2024 og hvort Allen Iversson hafi verið ofmetinn leikmaður. Liðurinn Nei eða Já virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svar sitt. Að þessu sinni voru þeir Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson sérfræðingar. Bandaríska landsliðið vinnur Ólympíuleikana 2024 „Ef þeir taka mitt lið. Ef þeir taka stjörnuhópinn – ef þeir fara að taka Duncan Robinson, Derrick White of alltof marga svoleiðis þá nei, Þá vinna þeir ekki,“ sagði Tómas áður en Hörður fékk orðið. „Ég segi að þeir vinni, aðallega út af því að Joel Embiid ákvað að vera ekki Frakki.“ „Ef franska landsliðið hefði getað stillt upp Rudy Gobert, Victor Wembanyama og Embiid hefði allavega verið mjög áhugavert að sjá liðið spila,“ skaut Tómas inn í. „Það er verið að ræna mann því, það er það sem er svo svekkjandi,“ bætti Hörður við. Wembanyama er 2.24 metri á hæð, Gobert er 2.16 metri og Embiid 2.13. Kjartan Atli hefði viljað sjá þá leiðast saman í vörn við mikla kátínu sérfræðinganna tveggja. Klippa: Lögmál leiksins: Ef hann væri að spila í dag værum við að tala um hann eins og Trae Young Allen Iverson var ofmetinn leikmaður „Að vissu leyti er hann það. Hann er metinn betri. Hann hafði stórkostleg áhrif eins og við minntumst á. Bæði spilastíllinn hans, áhrif hans á menninguna og kúltúrinn. En hann spilaði ómannlega mikið af mínútum, spilaði 40 mínútur að meðaltali í leik í 10 ár. Hann er hættur í körfubolta 33 ára, gjörsamlega búinn.“ „Ofmetinn að því leyti að ef hann væri að spila í dag værum við að tala um hann eins og Trae Young.“ „Algjörlega sammála. Iverson var minn maður. Átti geggjað run þegar þeir fara í úrslitin gegn Lakers. Hann er ofmetinn sko. Ef við horfum í hráa tölfræði.“ Kjartan var ekki alveg sammála sérfræðingunum sínum hér. Skoðun Kjartans má sjá og heyra í spilaranum ofar í fréttinni. Önnur umræðuefni í Nei eða Já að þessu sinni voru 90´s boltinn er snúinn aftur og Philadelphia getur keppt um titil í ár með heilan Embiid. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir Boston verður í vandræðum undir lok stóru leikjanna Í þættinum Lögmál leiksins í kvöld verður farið yfir lokaandartökin í leik Boston Celtics og Denver Nuggets sem fram fór á dögunum en Nuggets vann þann leik nokkuð tæpt undir lokin. 11. mars 2024 17:01 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Liðurinn Nei eða Já virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svar sitt. Að þessu sinni voru þeir Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson sérfræðingar. Bandaríska landsliðið vinnur Ólympíuleikana 2024 „Ef þeir taka mitt lið. Ef þeir taka stjörnuhópinn – ef þeir fara að taka Duncan Robinson, Derrick White of alltof marga svoleiðis þá nei, Þá vinna þeir ekki,“ sagði Tómas áður en Hörður fékk orðið. „Ég segi að þeir vinni, aðallega út af því að Joel Embiid ákvað að vera ekki Frakki.“ „Ef franska landsliðið hefði getað stillt upp Rudy Gobert, Victor Wembanyama og Embiid hefði allavega verið mjög áhugavert að sjá liðið spila,“ skaut Tómas inn í. „Það er verið að ræna mann því, það er það sem er svo svekkjandi,“ bætti Hörður við. Wembanyama er 2.24 metri á hæð, Gobert er 2.16 metri og Embiid 2.13. Kjartan Atli hefði viljað sjá þá leiðast saman í vörn við mikla kátínu sérfræðinganna tveggja. Klippa: Lögmál leiksins: Ef hann væri að spila í dag værum við að tala um hann eins og Trae Young Allen Iverson var ofmetinn leikmaður „Að vissu leyti er hann það. Hann er metinn betri. Hann hafði stórkostleg áhrif eins og við minntumst á. Bæði spilastíllinn hans, áhrif hans á menninguna og kúltúrinn. En hann spilaði ómannlega mikið af mínútum, spilaði 40 mínútur að meðaltali í leik í 10 ár. Hann er hættur í körfubolta 33 ára, gjörsamlega búinn.“ „Ofmetinn að því leyti að ef hann væri að spila í dag værum við að tala um hann eins og Trae Young.“ „Algjörlega sammála. Iverson var minn maður. Átti geggjað run þegar þeir fara í úrslitin gegn Lakers. Hann er ofmetinn sko. Ef við horfum í hráa tölfræði.“ Kjartan var ekki alveg sammála sérfræðingunum sínum hér. Skoðun Kjartans má sjá og heyra í spilaranum ofar í fréttinni. Önnur umræðuefni í Nei eða Já að þessu sinni voru 90´s boltinn er snúinn aftur og Philadelphia getur keppt um titil í ár með heilan Embiid.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir Boston verður í vandræðum undir lok stóru leikjanna Í þættinum Lögmál leiksins í kvöld verður farið yfir lokaandartökin í leik Boston Celtics og Denver Nuggets sem fram fór á dögunum en Nuggets vann þann leik nokkuð tæpt undir lokin. 11. mars 2024 17:01 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Boston verður í vandræðum undir lok stóru leikjanna Í þættinum Lögmál leiksins í kvöld verður farið yfir lokaandartökin í leik Boston Celtics og Denver Nuggets sem fram fór á dögunum en Nuggets vann þann leik nokkuð tæpt undir lokin. 11. mars 2024 17:01