Klaufalegar stafsetningarvillur á Kobe-styttunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. mars 2024 07:01 Styttan sem um er ræðir. AP Photo/Eric Thayer Los Angeles Lakers heiðraði Kobe Bryant heitinn í síðasta mánuði með því að afhjúpa styttu af honum í treyju númer átta er hann gekk af velli eftir að skora 81 stig gegn Toronto Raptors árið 2006. Neðst á styttunni má finna stigayfirlit frá þessum fræga leik en þar má því miður finna nokkrar heldur klaufalegar stafsetningarvillur. Eins og Vísir greindi frá þá verða alls reistar þrjár styttur af Kobe heitnum. Styttan er 5,8 metrar á hæð og verður fyrir utan höll Lakers sem ber nú nafnið Crypto.com Arena en hér áður Staples Center. Í kringum styttuna verða síðan fimm eftirlíkingar af Larry O'Brien bikarnum sem liðin fá fyrir að verða NBA meistari. Nú hefur The Athletic greint frá því að nokkrar klaufalegar stafsetningavillur séu á stigayfirliti styttunnar en við botn hennar má finna tölfræði úr leiknum fræga. Þar er Von Wafer, fyrrverandi leikmaður Lakers, titlaður sem Vom Wafer. Þá er José Calderón, fyrrverandi leikmaður Toronto, titlaður sem Jose Calderson. Að sama skapi er orðið „decision“ tvívegis skrifað „decicion.“ „Við höfum vitað af þessu í nokkrar vikur og erum að vinna í leiðréttingu,“ segir talsmaður Lakers í viðtali við The Athletic. From @TheAthletic: The Kobe Bryant statue recently unveiled to honor the Los Angeles Lakers legend outside https://t.co/f6jhiEqFvp Arena has four typos on the box score on the base of the statue. https://t.co/tT1dqz8Pzb— The New York Times (@nytimes) March 12, 2024 Lakers er í 9. sæti Vesturdeildar NBA með 36 sigra og 30 töp. Alls leika liðin 82 leiki áður en efstu átta í Vestur- og Austurdeild fara í úrslitakeppni. Körfubolti NBA Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá þá verða alls reistar þrjár styttur af Kobe heitnum. Styttan er 5,8 metrar á hæð og verður fyrir utan höll Lakers sem ber nú nafnið Crypto.com Arena en hér áður Staples Center. Í kringum styttuna verða síðan fimm eftirlíkingar af Larry O'Brien bikarnum sem liðin fá fyrir að verða NBA meistari. Nú hefur The Athletic greint frá því að nokkrar klaufalegar stafsetningavillur séu á stigayfirliti styttunnar en við botn hennar má finna tölfræði úr leiknum fræga. Þar er Von Wafer, fyrrverandi leikmaður Lakers, titlaður sem Vom Wafer. Þá er José Calderón, fyrrverandi leikmaður Toronto, titlaður sem Jose Calderson. Að sama skapi er orðið „decision“ tvívegis skrifað „decicion.“ „Við höfum vitað af þessu í nokkrar vikur og erum að vinna í leiðréttingu,“ segir talsmaður Lakers í viðtali við The Athletic. From @TheAthletic: The Kobe Bryant statue recently unveiled to honor the Los Angeles Lakers legend outside https://t.co/f6jhiEqFvp Arena has four typos on the box score on the base of the statue. https://t.co/tT1dqz8Pzb— The New York Times (@nytimes) March 12, 2024 Lakers er í 9. sæti Vesturdeildar NBA með 36 sigra og 30 töp. Alls leika liðin 82 leiki áður en efstu átta í Vestur- og Austurdeild fara í úrslitakeppni.
Körfubolti NBA Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira