„Verður algjör bylting“ Aron Guðmundsson skrifar 13. mars 2024 09:56 Pétur Vilberg Guðnason, byggingarstjóri nýs fjölnota knatthúss sem rís nú á svæði Hauka á Ásvöllum Vísir/Arnar Það styttist í að iðkendur Hauka geti æft knattspyrnu við aðstæður eins og þær gerast bestar, sér í lagi yfir háveturinn hér á landi. Nýtt fjölnota knatthús rís nú hratt á Ásvöllum. Algjör bylting fyrir alla Hafnfirðinga segir byggingarstjóri verkefnisins. „Þetta er hús í fullri stærð með löglegan völl fyrir leiki í efstu deild knattsalurinn 120 x 84 metrar. Salarhæð í miðju tuttugu metrar og á hliðarlínu tíu metrar. Hafnarfjarðarbær gerði hérna samning, að undangengnu tilboði, við íslenska aðalverktaka í nóvember árið 2022. Framkvæmdir hafa gengið býsna vel,“ segir Pétur Vilberg Guðnason, byggingarstjóri fjölnota knatthússins á Ásvöllum „Verkáætlun verktakans hefur gengið eftir. Samningur gerir ráð fyrir því að þeir skili af sér verkinu þann 30. nóvember seinna á þessu ári. Það er ekkert í spilunum sem að gefur tilefni til þess að ætla að það breytist. Þá á eftir að koma fyrir áhorfendabekkjum inn í knatthúsinu, það er sérverkefni sem á eftir að bjóða út og er gert fyrir að bekkirnir muni geta tekið allt að átta hundruð manns í sæti. Síðan á eftir að fullklára þjónustubygginguna. sem er áföst við knatthúsið. „Þetta verður algjör bylting. Það er ekki nokkur spurning. Og ekki bara fyrir Hauka, heldur alla Hafnfirðinga. Að fá svona veglegt íþróttamannvirki fyrir knattspyrnuna. Það er vægast sagt mikil lyftistöng. Miðað við það sem er í boði á Íslandi hvað svona aðstöðu varðar, þá er þetta með því betra sem gengur og gerist. Framkvæmdir við knatthúsið eru á áætlun Þá er alveg óhætt að segja að Haukar búi einu af flottustu æfingasvæðum landsins fyrir boltaíþróttir. „Eins og knattspyrnuiðkendur félagsins hafa þurft að búa við hérna undanfarin ár. Þá hefur verið æft hér á Ásvöllum við misjafnar aðstæður á veturna. Oftar en ekki hafa menn þurft að byrja á því að moka völlinn. Það er eitthvað sem að knattspyrnufólk þekkir víða um land.“ En nú fer það að heyra sögunni til hjá Haukum og búist við því að æfingar hefjist í nýja fjölnota knatthúsinu strax í byrjun desember undir lok þessar árs. Haukar Hafnarfjörður Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
„Þetta er hús í fullri stærð með löglegan völl fyrir leiki í efstu deild knattsalurinn 120 x 84 metrar. Salarhæð í miðju tuttugu metrar og á hliðarlínu tíu metrar. Hafnarfjarðarbær gerði hérna samning, að undangengnu tilboði, við íslenska aðalverktaka í nóvember árið 2022. Framkvæmdir hafa gengið býsna vel,“ segir Pétur Vilberg Guðnason, byggingarstjóri fjölnota knatthússins á Ásvöllum „Verkáætlun verktakans hefur gengið eftir. Samningur gerir ráð fyrir því að þeir skili af sér verkinu þann 30. nóvember seinna á þessu ári. Það er ekkert í spilunum sem að gefur tilefni til þess að ætla að það breytist. Þá á eftir að koma fyrir áhorfendabekkjum inn í knatthúsinu, það er sérverkefni sem á eftir að bjóða út og er gert fyrir að bekkirnir muni geta tekið allt að átta hundruð manns í sæti. Síðan á eftir að fullklára þjónustubygginguna. sem er áföst við knatthúsið. „Þetta verður algjör bylting. Það er ekki nokkur spurning. Og ekki bara fyrir Hauka, heldur alla Hafnfirðinga. Að fá svona veglegt íþróttamannvirki fyrir knattspyrnuna. Það er vægast sagt mikil lyftistöng. Miðað við það sem er í boði á Íslandi hvað svona aðstöðu varðar, þá er þetta með því betra sem gengur og gerist. Framkvæmdir við knatthúsið eru á áætlun Þá er alveg óhætt að segja að Haukar búi einu af flottustu æfingasvæðum landsins fyrir boltaíþróttir. „Eins og knattspyrnuiðkendur félagsins hafa þurft að búa við hérna undanfarin ár. Þá hefur verið æft hér á Ásvöllum við misjafnar aðstæður á veturna. Oftar en ekki hafa menn þurft að byrja á því að moka völlinn. Það er eitthvað sem að knattspyrnufólk þekkir víða um land.“ En nú fer það að heyra sögunni til hjá Haukum og búist við því að æfingar hefjist í nýja fjölnota knatthúsinu strax í byrjun desember undir lok þessar árs.
Haukar Hafnarfjörður Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira