Tróð svo svakalega að puttinn fór úr lið og hann sjálfur fékk gæsahúð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2024 12:02 Anthony Edwards átti mögulega troðslu ársins í sigri Minnesota Timberwolves í nótt. Getty/Alex Goodlett Það var um fátt annað talað eftir NBA-nóttina en rosalega kraftatroðslu Anthony Edwards. Hann tróð svo svakalega yfir John Collins hjá Utah Jazz að þeir meiddust báðir. Edwards er mikill skemmtikraftur inn á vellinum og ekki er hann síður skemmtilegur utan hans. Hann lék á alls oddi eftir leikinn sem Minnesota Timberwolves vann. Troðslan leit dagsins ljós í þriðja leikhluta en Edwards var í miklu stuði í seinni hálfleiknum þar sem hann skoraði 25 af 32 stigum sínum. ANTHONY EDWARDS ELEVATES FOR THE EMPHATIC POSTER Timberwolves-Jazz | Live on the NBA App https://t.co/giqnSGLWqt pic.twitter.com/CcSJsLs2sk— NBA (@NBA) March 19, 2024 „Ég hélt að ég myndi klikka af því að ég var svo langt frá körfunni en guð kom mér til aðstoðar og ég náði í körfuna,“ sagði Anthony Edwards. Hann talaði um aðdáun sína á Vince Carter eftir leikinn. „Ég fæ gæsahúð að hugsa um þetta því ég ætlaði mér alltaf að troða yfir einhvern svona,“ sagði Edwards. Collins og Edwards meiddist báðir. Putti á Edwards fór úr lið eftir að hann lenti á kinnbeini Collins. Edwards hljóp inn í klefa lét teipa fingurinn og kom síðan aftur inn í leikinn. Collins spilaði ekki meira í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá Edwards horfa aftur á körfuna í viðtali eftir leikinn. Not even Anthony Edwards can believe what he did to John Collins tonight pic.twitter.com/RXgjEofYMB— Barstool Sports (@barstoolsports) March 19, 2024 NBA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Edwards er mikill skemmtikraftur inn á vellinum og ekki er hann síður skemmtilegur utan hans. Hann lék á alls oddi eftir leikinn sem Minnesota Timberwolves vann. Troðslan leit dagsins ljós í þriðja leikhluta en Edwards var í miklu stuði í seinni hálfleiknum þar sem hann skoraði 25 af 32 stigum sínum. ANTHONY EDWARDS ELEVATES FOR THE EMPHATIC POSTER Timberwolves-Jazz | Live on the NBA App https://t.co/giqnSGLWqt pic.twitter.com/CcSJsLs2sk— NBA (@NBA) March 19, 2024 „Ég hélt að ég myndi klikka af því að ég var svo langt frá körfunni en guð kom mér til aðstoðar og ég náði í körfuna,“ sagði Anthony Edwards. Hann talaði um aðdáun sína á Vince Carter eftir leikinn. „Ég fæ gæsahúð að hugsa um þetta því ég ætlaði mér alltaf að troða yfir einhvern svona,“ sagði Edwards. Collins og Edwards meiddist báðir. Putti á Edwards fór úr lið eftir að hann lenti á kinnbeini Collins. Edwards hljóp inn í klefa lét teipa fingurinn og kom síðan aftur inn í leikinn. Collins spilaði ekki meira í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá Edwards horfa aftur á körfuna í viðtali eftir leikinn. Not even Anthony Edwards can believe what he did to John Collins tonight pic.twitter.com/RXgjEofYMB— Barstool Sports (@barstoolsports) March 19, 2024
NBA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira