Dreifa smokkum meðal íþróttafólksins á ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2024 16:01 Enginn ætti að vera í vandræðum með finna smokka í Ólympíuþorpinu í sumar. Getty/Gerardo Vieyra Það verður engin tveggja metra regla viðhöfð lengur þegar Ólympíuleikarnir verða haldnir í París í sumar. Sóttvarnarreglur voru strangar á síðustu leikum í Tókýó sem fóru fram í miðjum kórónuveirufaraldrinum. Nú má íþróttafólkið blanda geði og það hefur enginn áhyggjur lengur af því að hann sé að smitast. Það er af kórónuveirunni. Mótshaldarar ætla hins vegar að hjálpa íþróttafólkinu að forðast kynsjúkdóma og annað slíkt en það er löngu vitað að ástin blómstrar oft í Ólympíuþorpinu. Frakkar ætla því að taka á móti íþróttafólkinu með því að gefa þeim þrjú hundruð þúsund smokka. Það verða um níu þúsund manns í Ólympíuþorpinu þessar rúmur tvær vikur sem leikarnir fara fram og þetta eru því um það bil tveir smokkar á mann á hverjum degi. Ólympíuþorpið er jafnstórt og sjötíu fótboltavellir eða um 35 hektarar. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Sportspjallið: Engum smokkum dreift á leikunum í Tórínó Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir, Jakob Einar Jakobsson og Sindri Már Pálsson eru orðin spennt fyrir Vetrarólympíuleikunum sem settir verða í Sotsjí á morgun. 6. febrúar 2014 12:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Sóttvarnarreglur voru strangar á síðustu leikum í Tókýó sem fóru fram í miðjum kórónuveirufaraldrinum. Nú má íþróttafólkið blanda geði og það hefur enginn áhyggjur lengur af því að hann sé að smitast. Það er af kórónuveirunni. Mótshaldarar ætla hins vegar að hjálpa íþróttafólkinu að forðast kynsjúkdóma og annað slíkt en það er löngu vitað að ástin blómstrar oft í Ólympíuþorpinu. Frakkar ætla því að taka á móti íþróttafólkinu með því að gefa þeim þrjú hundruð þúsund smokka. Það verða um níu þúsund manns í Ólympíuþorpinu þessar rúmur tvær vikur sem leikarnir fara fram og þetta eru því um það bil tveir smokkar á mann á hverjum degi. Ólympíuþorpið er jafnstórt og sjötíu fótboltavellir eða um 35 hektarar. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Sportspjallið: Engum smokkum dreift á leikunum í Tórínó Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir, Jakob Einar Jakobsson og Sindri Már Pálsson eru orðin spennt fyrir Vetrarólympíuleikunum sem settir verða í Sotsjí á morgun. 6. febrúar 2014 12:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Sportspjallið: Engum smokkum dreift á leikunum í Tórínó Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir, Jakob Einar Jakobsson og Sindri Már Pálsson eru orðin spennt fyrir Vetrarólympíuleikunum sem settir verða í Sotsjí á morgun. 6. febrúar 2014 12:00