Nýir Star Wars þættir líta dagsins ljós Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2024 15:38 Disney hefur birt fyrstu stiklu nýrra þátta úr söguheimi Star Wars. Þættirnir bera titilinn The Acolyte en þeir eiga að gerast um hundrað árum áður en Qui-Gon Jinn finnur Anakin Skywalker á Tatooine í myndinni The Phantom Menace. Helstu leikarar The Acolyte eru þau Amandla Stenberg, Lee Jung-jae, Manny Jacinto, Dafne Keen, Charlie Barnett, Jodie Turner-Smith, Rebecca Henderson, Dean-Charles Chapman, Joonas Suotamo og Carrie-Anne Moss. Þættirnir eru gerðir af Leslye Headland, sem er hvað þekktust fyrir þættina Russian Doll. Hún hefur unnið að The Acolyte frá 2020 en lítið sem ekkert hefur farið fyrir þessum þáttum þar til nú. Samkvæmt Disney fjalla þættirnir um Jedi meistara sem rannsakar banatilræði gegn Jedi-riddurum í vetrarbrautinni frægu. Við þá rannsókn tekst hann á við stríðsmann úr fortíð sinni. Fyrstu tveir þættirnir af átta verða frumsýndir á Disney+ þann 4. júní. Star Wars Disney Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Helstu leikarar The Acolyte eru þau Amandla Stenberg, Lee Jung-jae, Manny Jacinto, Dafne Keen, Charlie Barnett, Jodie Turner-Smith, Rebecca Henderson, Dean-Charles Chapman, Joonas Suotamo og Carrie-Anne Moss. Þættirnir eru gerðir af Leslye Headland, sem er hvað þekktust fyrir þættina Russian Doll. Hún hefur unnið að The Acolyte frá 2020 en lítið sem ekkert hefur farið fyrir þessum þáttum þar til nú. Samkvæmt Disney fjalla þættirnir um Jedi meistara sem rannsakar banatilræði gegn Jedi-riddurum í vetrarbrautinni frægu. Við þá rannsókn tekst hann á við stríðsmann úr fortíð sinni. Fyrstu tveir þættirnir af átta verða frumsýndir á Disney+ þann 4. júní.
Star Wars Disney Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira