Rokksafni Íslands verður ekki lokað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. mars 2024 20:30 Halldóra Fríða segir að ekki standi til að loka Rokksafni Íslands í Hljómahöll í Stapanum í Reykjanesbæ. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ekki stendur til að loka Rokksafni Íslands í Hljómahöll í Reykjanesbæ þó það eigi að flytja bókasafn bæjarins í húsið og efla starfseminni í því með samfélagsmiðstöð. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar var gestur í vöfflukaffi hjá Framsóknarfélagi Árborgar síðasta laugardag þar sem hún fór yfir þau mál, sem eru efst á baugi í Reykjanesbæ. Fram kom í máli hennar að nú eru íbúar bæjarfélagsins um 22 þúsund og þeir þeim sífellt fjölgandi. Halldóra Fríða segir ekkert hæft í þeim orðrómi, sem hefur verið á kreiki að það eigi að loka Rokksafni Íslands í Hljómahöll, það sé fjarri öllum sannleika. „Nei, það er ekki rétt, það stendur ekki til að loka rokksafninu. Það er auðvitað óöryggi í samfélaginu þegar fréttir berast með þeim hætti en það stendur til að gera breytingar. Hins vegar eiga að fara inn í húsið þrjár stofnanir í sambúð og það mun sennilega kalla á stækkun á húsnæðinu og annað,” segir Halldóra Fríða. Þannig að þið ætlið ekki að skella í lás? „Alls ekki, það stendur alls ekki til”, segir hún. Er þetta þá bara einhver misskilningur? „Ég veit það bara ekki, stundum skil ég ekki bara fréttaflutning af svona toga en það er allavega einhver sem kýs að segja söguna með þessum hætti,” segir Halldóra Fríða. En hvaða starfsemi er að fara inn í Hljómahöllina? „Nú er Rokksafnið og tónlistarskólinn í Hljómahöll og bókasafnið mun bætast þar við og þetta verður þá bara samfélagsmiðstöð, sem ég hlakka bara til að sjá vaxa og dafna og eins og ég segi, það kallar sennilega á einhverja stækkun og breytingar og við bara fögnum því,” segir Halldóra Fríða, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar. Safninu verður ekki lokað í Hljómahöll samkvæmt upplýsingum frá formanni bæjarrás Reykjanesbæjar.Aðsend Reykjanesbær Tónlist Söfn Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Sjá meira
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar var gestur í vöfflukaffi hjá Framsóknarfélagi Árborgar síðasta laugardag þar sem hún fór yfir þau mál, sem eru efst á baugi í Reykjanesbæ. Fram kom í máli hennar að nú eru íbúar bæjarfélagsins um 22 þúsund og þeir þeim sífellt fjölgandi. Halldóra Fríða segir ekkert hæft í þeim orðrómi, sem hefur verið á kreiki að það eigi að loka Rokksafni Íslands í Hljómahöll, það sé fjarri öllum sannleika. „Nei, það er ekki rétt, það stendur ekki til að loka rokksafninu. Það er auðvitað óöryggi í samfélaginu þegar fréttir berast með þeim hætti en það stendur til að gera breytingar. Hins vegar eiga að fara inn í húsið þrjár stofnanir í sambúð og það mun sennilega kalla á stækkun á húsnæðinu og annað,” segir Halldóra Fríða. Þannig að þið ætlið ekki að skella í lás? „Alls ekki, það stendur alls ekki til”, segir hún. Er þetta þá bara einhver misskilningur? „Ég veit það bara ekki, stundum skil ég ekki bara fréttaflutning af svona toga en það er allavega einhver sem kýs að segja söguna með þessum hætti,” segir Halldóra Fríða. En hvaða starfsemi er að fara inn í Hljómahöllina? „Nú er Rokksafnið og tónlistarskólinn í Hljómahöll og bókasafnið mun bætast þar við og þetta verður þá bara samfélagsmiðstöð, sem ég hlakka bara til að sjá vaxa og dafna og eins og ég segi, það kallar sennilega á einhverja stækkun og breytingar og við bara fögnum því,” segir Halldóra Fríða, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar. Safninu verður ekki lokað í Hljómahöll samkvæmt upplýsingum frá formanni bæjarrás Reykjanesbæjar.Aðsend
Reykjanesbær Tónlist Söfn Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Sjá meira