Tiger Woods verður meðal kylfinga á Masters Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. mars 2024 07:00 Patrick Reed klæðir Tiger Woods í græna jakkann árið 2019 Augusta National via Getty Images Tiger Woods hefur þegið boð um að keppa á Masters sem fer fram í byrjun næsta mánaðar. Masters fer fram á velli Augusta golfklúbbsins í Georgíufylki Bandaríkjanna, 11.–14. apríl næstkomandi. Græni jakkinn frægi bíður að sjálfsögðu sigurvegarans. Tiger vann mótið síðast árið 2019, í fimmta skipti á ferlinum. Aðeins Jack Nicklaus, með sex titla, hefur unnið mótið oftar. It’s OFFICIAL. Tiger is playing the Masters. 🐅 #TheMasters pic.twitter.com/BflTk6AeAL— Nick Kayal (@NickKayal) March 20, 2024 Það hefur auðvitað gengið á ýmsu hjá Tiger undanfarin ár. Eftir bílslys árið 2021 hefur hann tekið þátt í afar fáum mótum. Hann dróg sig úr keppni á leikmannamóti í TPC Sawgrass um síðustu helgi. Síðan 2021 hefur Tiger tvisvar tekið þátt í Masters, hann endaði í 47. sæti árið 2022 en dró sig úr keppni á sjöundu holu í fyrra vegna veikinda. Árangur Tiger á mótum að undanförnu skiptir meistaramótið engu máli, sem fyrrum sigurvegari er honum að eilífu boðið að taka þátt. Golf Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Masters fer fram á velli Augusta golfklúbbsins í Georgíufylki Bandaríkjanna, 11.–14. apríl næstkomandi. Græni jakkinn frægi bíður að sjálfsögðu sigurvegarans. Tiger vann mótið síðast árið 2019, í fimmta skipti á ferlinum. Aðeins Jack Nicklaus, með sex titla, hefur unnið mótið oftar. It’s OFFICIAL. Tiger is playing the Masters. 🐅 #TheMasters pic.twitter.com/BflTk6AeAL— Nick Kayal (@NickKayal) March 20, 2024 Það hefur auðvitað gengið á ýmsu hjá Tiger undanfarin ár. Eftir bílslys árið 2021 hefur hann tekið þátt í afar fáum mótum. Hann dróg sig úr keppni á leikmannamóti í TPC Sawgrass um síðustu helgi. Síðan 2021 hefur Tiger tvisvar tekið þátt í Masters, hann endaði í 47. sæti árið 2022 en dró sig úr keppni á sjöundu holu í fyrra vegna veikinda. Árangur Tiger á mótum að undanförnu skiptir meistaramótið engu máli, sem fyrrum sigurvegari er honum að eilífu boðið að taka þátt.
Golf Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira